Gömul þula um Grýlubörn 1. nóvember 2011 00:01 Grýla var að sönnu gömul herkerling, bæði á hún bónda og börn tuttugu. Eitt heitir Skreppur, annað Leppur, þriðji Þröstur, Þrándur hinn fjórði, Böðvar og Brynki, Bolli og Hnúta, Koppur og Kyppa, Strokkur og Strympa, Dallur og Dáni, Sleggja og Sláni, Djangi og Skotta. Ól hún í elli eina tvíbura, Sighvat og Syrpu, og sofnuðu bæði. Mest lesið Allir geta gert góðan jólamat Jól Kökukerti - verð frá 590 kr. Margar gerðir til. Tilvalin jólagjöf. Jólin Safnar kærleikskúlum Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Baksýnisspegillinn Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Gilsbakkaþula Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól
Grýla var að sönnu gömul herkerling, bæði á hún bónda og börn tuttugu. Eitt heitir Skreppur, annað Leppur, þriðji Þröstur, Þrándur hinn fjórði, Böðvar og Brynki, Bolli og Hnúta, Koppur og Kyppa, Strokkur og Strympa, Dallur og Dáni, Sleggja og Sláni, Djangi og Skotta. Ól hún í elli eina tvíbura, Sighvat og Syrpu, og sofnuðu bæði.
Mest lesið Allir geta gert góðan jólamat Jól Kökukerti - verð frá 590 kr. Margar gerðir til. Tilvalin jólagjöf. Jólin Safnar kærleikskúlum Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Baksýnisspegillinn Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Gilsbakkaþula Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól