Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 11. desember 2011 11:00 Áslaug Lilja, amma Áslaug og Sigurjón Kári smakka á hinum ljúffengu smákökum sem kenndar eru við Sigga. Fréttablaðið/Stefán Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Siggakökurnar eru fastur liður í jólahaldi Áslaugar enda renna þær ljúflega niður. Hún bendir á að kökurnar breytist í prýðis súkkulaðibitakökur sé hnetunum sleppt og súkkulaðimagnið aukið.Siggakökur ½ bolli (ca 110g) smjörlíki 6 msk. (ca 50 g) strásykur 6 msk. (ca 60 g) púðursykur 1 egg 11/8 bolli hveiti ½ tsk. natron 1/8 tsk. salt Nokkrir dropar heitt vatn ½ bolli saxaðar hnetur eða möndlur. ½ bolli súkkulaðimolar (smátt skornir) ½ tsk. vanilla Búið til hrært deig, blandið hnetunum, súkkulaðinu og vanillunni í síðast. Mótið með teskeið á plötu og bakið við 200 í 7-10 mín. Jólafréttir Jólamatur Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Rafræn jólakort Jólin Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Á sjúkrahúsi um jólin Jól Fær enn í skóinn Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin
Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Siggakökurnar eru fastur liður í jólahaldi Áslaugar enda renna þær ljúflega niður. Hún bendir á að kökurnar breytist í prýðis súkkulaðibitakökur sé hnetunum sleppt og súkkulaðimagnið aukið.Siggakökur ½ bolli (ca 110g) smjörlíki 6 msk. (ca 50 g) strásykur 6 msk. (ca 60 g) púðursykur 1 egg 11/8 bolli hveiti ½ tsk. natron 1/8 tsk. salt Nokkrir dropar heitt vatn ½ bolli saxaðar hnetur eða möndlur. ½ bolli súkkulaðimolar (smátt skornir) ½ tsk. vanilla Búið til hrært deig, blandið hnetunum, súkkulaðinu og vanillunni í síðast. Mótið með teskeið á plötu og bakið við 200 í 7-10 mín.
Jólafréttir Jólamatur Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Rafræn jólakort Jólin Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Á sjúkrahúsi um jólin Jól Fær enn í skóinn Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin