Lyfin talsvert dýrari á Íslandi 29. nóvember 2011 07:00 Cervarix Lyfið er mun dýrara hér á landi en í Svíþjóð. Stúlkur, undir 18 ára aldri, fá bólusetningu í Lundi í Svíþjóð án þess að borga krónu hafi bólusetningin hafist áður en þær urðu 18 ára. Á Íslandi fá aðeins 12 og 13 ára stúlkur sams konar bólusetningu sér að kostnaðarlausu. Þær sem eru eldri geta keypt lyf vegna bólusetningarinnar í apótekum. Framvísa þarf lyfseðli þegar lyfin eru keypt en þrír skammtar eru nauðsynlegir. Hjá Lyfju kostaði skammturinn af lyfinu Cervarix fyrir helgina 21.532 krónur en hver skammtur er hálfur millilítri. Skammtur af lyfinu Gardasil kostaði 23.937 krónur. Hjá Apoteket í Svíþjóð kostaði hálfur millilítri af Cervarix í gær 583 sænskar krónur, jafngildi tæpra 10.000 íslenskra króna. Skammturinn af Gardasil kostaði 884 sænskar krónur, jafngildi rúmlega 15.000 íslenskra. Þórólfur Guðnason, yfirlæknir hjá sóttvarnalækni, segir hvert land hafa sinn háttinn á bólusetningunum. „Þetta fer eftir því fjármagni sem menn hafa. Það kom til tals að fleiri árgangar fengju bólusetningu sér að kostnaðarlausu en fjárveitingin dugði ekki.“ Þórólfur segir að upphaflega hafi menn haldið að einungis yrði hægt að bjóða einum árgangi bólusetningu án endurgjalds. Það hafi hins vegar verið hægt að bæta öðrum við. - ibs Fréttir Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Innlent Fleiri fréttir Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Sjá meira
Stúlkur, undir 18 ára aldri, fá bólusetningu í Lundi í Svíþjóð án þess að borga krónu hafi bólusetningin hafist áður en þær urðu 18 ára. Á Íslandi fá aðeins 12 og 13 ára stúlkur sams konar bólusetningu sér að kostnaðarlausu. Þær sem eru eldri geta keypt lyf vegna bólusetningarinnar í apótekum. Framvísa þarf lyfseðli þegar lyfin eru keypt en þrír skammtar eru nauðsynlegir. Hjá Lyfju kostaði skammturinn af lyfinu Cervarix fyrir helgina 21.532 krónur en hver skammtur er hálfur millilítri. Skammtur af lyfinu Gardasil kostaði 23.937 krónur. Hjá Apoteket í Svíþjóð kostaði hálfur millilítri af Cervarix í gær 583 sænskar krónur, jafngildi tæpra 10.000 íslenskra króna. Skammturinn af Gardasil kostaði 884 sænskar krónur, jafngildi rúmlega 15.000 íslenskra. Þórólfur Guðnason, yfirlæknir hjá sóttvarnalækni, segir hvert land hafa sinn háttinn á bólusetningunum. „Þetta fer eftir því fjármagni sem menn hafa. Það kom til tals að fleiri árgangar fengju bólusetningu sér að kostnaðarlausu en fjárveitingin dugði ekki.“ Þórólfur segir að upphaflega hafi menn haldið að einungis yrði hægt að bjóða einum árgangi bólusetningu án endurgjalds. Það hafi hins vegar verið hægt að bæta öðrum við. - ibs
Fréttir Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Innlent Fleiri fréttir Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Sjá meira