Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt 1. nóvember 2011 00:01 Latneskur sálmur frá 14. öld - Valdimar Briem Þýskt vísnalag frá um 1600 - Berggreen 1849 - Sb. 1589 Í BETLEHEM er barn oss fætt, barn oss fætt. Því fagni gjörvöll Adams ætt. Hallelúja, hallelúja. Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja, hallelúja. Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt. en ríkir þó á himnum hátt. Hallelúja, hallelúja. Hann vegsömuðu vitringar, vitringar. hann tigna himins herskarar. Hallelúja, hallelúja. Þeir boða frelsi' og frið á jörð, frið á jörð. og blessun Drottins barnahjörð. Hallelúja, hallelúja. Vér undir tökum englasöng, englasöng. og nú finnst oss ei nóttin löng. Hallelúja, hallelúja. Vér fögnum komu frelsarans, frelsarans. vér erum systkin orðin hans. Hallelúja, hallelúja. Hvert fátækt hreysi höll nú er, höll nú er. því Guð er sjálfur gestur hér. Hallelúja, hallelúja. Í myrkrum ljómar lífsins sól, lífsins sól. Þér, Guð, sé lof fyrir gleðileg jól. Hallelúja, hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Handmálaðar kúlur Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Jól Hallgrímur litli á hvergi betur heima Jól Innblástur í innpökkun Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin
Latneskur sálmur frá 14. öld - Valdimar Briem Þýskt vísnalag frá um 1600 - Berggreen 1849 - Sb. 1589 Í BETLEHEM er barn oss fætt, barn oss fætt. Því fagni gjörvöll Adams ætt. Hallelúja, hallelúja. Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja, hallelúja. Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt. en ríkir þó á himnum hátt. Hallelúja, hallelúja. Hann vegsömuðu vitringar, vitringar. hann tigna himins herskarar. Hallelúja, hallelúja. Þeir boða frelsi' og frið á jörð, frið á jörð. og blessun Drottins barnahjörð. Hallelúja, hallelúja. Vér undir tökum englasöng, englasöng. og nú finnst oss ei nóttin löng. Hallelúja, hallelúja. Vér fögnum komu frelsarans, frelsarans. vér erum systkin orðin hans. Hallelúja, hallelúja. Hvert fátækt hreysi höll nú er, höll nú er. því Guð er sjálfur gestur hér. Hallelúja, hallelúja. Í myrkrum ljómar lífsins sól, lífsins sól. Þér, Guð, sé lof fyrir gleðileg jól. Hallelúja, hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Handmálaðar kúlur Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Jól Hallgrímur litli á hvergi betur heima Jól Innblástur í innpökkun Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin