Takast á við stórmeistarann 3. desember 2011 05:00 Stórmeistari Friðrik Ólafsson mun mæta tíu efnilegum skákmönnum í fjöltefli í Hörpu á morgun. fréttablaðið/Anton Tíu af efnilegustu skákmönnum þjóðarinnar munu tefla fjöltefli við stórmeistarann Friðrik Ólafsson í Hörpu í dag. Uppákoma þessi er á vegum Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur. Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskólans, segir í samtali við Fréttablaðið að krakkanna bíði erfitt en skemmtilegt verkefni að tefla við Friðrik. „Hann er auðvitað stórmerkilegur skákmaður eins og ferill hans sýnir. Hann varð fyrst Íslandsmeistari fyrir tæpum sextíu árum og varð Norðurlandameistari árið eftir. Hann náði hápunkti ferilsins á árunum 1958 til 59 þegar hann komst á áskorendamótið um heimsmeistaratitilinn. Þar mætti hann mönnum eins og Bobby Fischer, sem var þá unglingur, Tal, Petrosjan og fleirum. Þessir þrír urðu allir síðar heimsmeistarar, þannig að þetta má kalla eins konar gullöld skáklistarinnar.“ Helgi segir Friðrik hafa haft mikil áhrif á sína kynslóð, sem er skipuð mörgum stórmeisturum, en Friðrik sjálfur hafi einnig notið góðs af afrekum íslenskra sporgöngumanna í skákinni. „Það voru margir góðir skákmenn hér á Íslandi á tuttugustu öldinni en Friðrik er skákmaður aldarinnar, á því er enginn vafi.“ Fjölteflið hefst stundvíslega klukkan 13 og mun standa í um tvær klukkustundir. Allir eru velkomnir að fylgjast með krökkunum takast á við stórmeistarann. - þj Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Tíu af efnilegustu skákmönnum þjóðarinnar munu tefla fjöltefli við stórmeistarann Friðrik Ólafsson í Hörpu í dag. Uppákoma þessi er á vegum Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur. Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskólans, segir í samtali við Fréttablaðið að krakkanna bíði erfitt en skemmtilegt verkefni að tefla við Friðrik. „Hann er auðvitað stórmerkilegur skákmaður eins og ferill hans sýnir. Hann varð fyrst Íslandsmeistari fyrir tæpum sextíu árum og varð Norðurlandameistari árið eftir. Hann náði hápunkti ferilsins á árunum 1958 til 59 þegar hann komst á áskorendamótið um heimsmeistaratitilinn. Þar mætti hann mönnum eins og Bobby Fischer, sem var þá unglingur, Tal, Petrosjan og fleirum. Þessir þrír urðu allir síðar heimsmeistarar, þannig að þetta má kalla eins konar gullöld skáklistarinnar.“ Helgi segir Friðrik hafa haft mikil áhrif á sína kynslóð, sem er skipuð mörgum stórmeisturum, en Friðrik sjálfur hafi einnig notið góðs af afrekum íslenskra sporgöngumanna í skákinni. „Það voru margir góðir skákmenn hér á Íslandi á tuttugustu öldinni en Friðrik er skákmaður aldarinnar, á því er enginn vafi.“ Fjölteflið hefst stundvíslega klukkan 13 og mun standa í um tvær klukkustundir. Allir eru velkomnir að fylgjast með krökkunum takast á við stórmeistarann. - þj
Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira