Trommari og Chanel-fyrirsæta 19. desember 2011 20:00 Fyrirsætan Alice Dellal gæti tekið við af Blake Lively sem andlit töskulínu tískurisans Chanel. nordic photos/getty Rokktónlistarkonan og fyrirsætan Alice Dellal verður að öllum líkindum næsta andlit töskulínu tískuhússins Chanel. Sé það satt mun Dellal taka við af leikkonunni Blake Lively. Dellal er þekkt fyrir að fara eigin leiðir í klæðavali og skartar iðulega dökkri augnmálningu, rökuðu höfði og rifnum fötum. Hún er þekkt fyrirsæta og hefur setið fyrir hjá Agent Provocateur og gengið sýningar Vivienne Westwood. Þar að auki er stúlkan trommari hljómsveitarinnar Thrush Metal og dóttir Andreu Dellal, sem var kosin ein af best klæddu konum ársins 2011 af tímaritinu Vanity Fair. Dellal er eins ólík forvera sínum og hugsast getur og verður spennandi að sjá afrakstur samstarfs hennar og Chanel. Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Rokktónlistarkonan og fyrirsætan Alice Dellal verður að öllum líkindum næsta andlit töskulínu tískuhússins Chanel. Sé það satt mun Dellal taka við af leikkonunni Blake Lively. Dellal er þekkt fyrir að fara eigin leiðir í klæðavali og skartar iðulega dökkri augnmálningu, rökuðu höfði og rifnum fötum. Hún er þekkt fyrirsæta og hefur setið fyrir hjá Agent Provocateur og gengið sýningar Vivienne Westwood. Þar að auki er stúlkan trommari hljómsveitarinnar Thrush Metal og dóttir Andreu Dellal, sem var kosin ein af best klæddu konum ársins 2011 af tímaritinu Vanity Fair. Dellal er eins ólík forvera sínum og hugsast getur og verður spennandi að sjá afrakstur samstarfs hennar og Chanel.
Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira