16 ára bið GusGus eftir gullplötu á enda 16. desember 2011 12:30 loksins Hljómsveitin GusGus fékk loksins afhenta sína fyrstu gullplötu í gær. fréttablaðið/anton „Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. Þrátt fyrir að hafa verið starfandi síðan 1995 og selt plötur sínar í yfir hálfri milljón eintaka úti í heimi samanlagt fékk hljómsveitin GusGus sína fyrstu gullplötu hérlendis afhenta í gær. „Þetta er rosalega gaman,“ segir Stephan. „Við höfum selt yfir 200 þúsund af einni plötu úti en hérna heima er kúrfan öfug.“ Aðspurður segist Stephan vera mjög ánægður með nýju plötuna Arabian Horse, sem hefur selst í yfir fimm þúsund eintökum hérna heima og var nýlega tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. „Það er mjög skemmtilegt hvernig þetta small allt saman, hverjum sem það er nú að þakka.“ Hljómsveitin heldur tónleika á Nasa á laugardagskvöld. Högni Egilsson stígur á svið með sveitinni, en hann er nýkominn til landsins eftir að hafa samið tónlist fyrir leikritið Hróa hött í London síðustu vikur. „Það er gott að sjá strákinn aftur. Það er æðislegt að vera með svona ungan fola í bandinu.“ Húsið verður opnað kl. 21 og mun DJ Margeir spila í einn og hálfan tíma. Stundvíslega kl. 22.30 stígur GusGus á svið og lofar Stephan hörkustemningu. „Við erum funheit og vel smurð.“- fb Lífið Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Fleiri fréttir Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Sjá meira
„Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. Þrátt fyrir að hafa verið starfandi síðan 1995 og selt plötur sínar í yfir hálfri milljón eintaka úti í heimi samanlagt fékk hljómsveitin GusGus sína fyrstu gullplötu hérlendis afhenta í gær. „Þetta er rosalega gaman,“ segir Stephan. „Við höfum selt yfir 200 þúsund af einni plötu úti en hérna heima er kúrfan öfug.“ Aðspurður segist Stephan vera mjög ánægður með nýju plötuna Arabian Horse, sem hefur selst í yfir fimm þúsund eintökum hérna heima og var nýlega tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. „Það er mjög skemmtilegt hvernig þetta small allt saman, hverjum sem það er nú að þakka.“ Hljómsveitin heldur tónleika á Nasa á laugardagskvöld. Högni Egilsson stígur á svið með sveitinni, en hann er nýkominn til landsins eftir að hafa samið tónlist fyrir leikritið Hróa hött í London síðustu vikur. „Það er gott að sjá strákinn aftur. Það er æðislegt að vera með svona ungan fola í bandinu.“ Húsið verður opnað kl. 21 og mun DJ Margeir spila í einn og hálfan tíma. Stundvíslega kl. 22.30 stígur GusGus á svið og lofar Stephan hörkustemningu. „Við erum funheit og vel smurð.“- fb
Lífið Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Fleiri fréttir Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Sjá meira