Kjallarinn orðinn kósí 15. febrúar 2011 18:22 Sófinn er nýr og hann prýða púðar eftir Guðlaugu. „Ég tók kjallarann hjá mér í gegn," segir Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, þegar Fréttablaðið forvitnast um nýjustu framkvæmdirnar á heimilinu. Synir Guðlaugar voru áður með herbergi í kjallaranum. Þegar þeir fluttu sig annað tók Guðlaug til óspilltra málanna og breytti kjallaranum í litla íbúð. Þegar synirnir fluttu sig annað tók Guðlaug til óspilltra málanna og breytti kjallaranum í litla íbúð. Myndir/Arnþór „Ég byrjaði í september og framkvæmdum lauk fyrir jól. Hér niðri var hvorki bað né eldhús og ég setti upp hvort tveggja. Eitthvað af húsgögnum átti ég til en keypti líka notuð húsgögn í Góða hirðinum og víðar til að fá svolítið retró útlit." Sófinn er nýr og hann prýða púðar eftir Guðlaugu. „Ég er alltaf að búa til púða og gardínur og er á leiðinni með að setja upp nýja heimasíðu fyrir Má mí mó. Svo hengdi ég upp gamlar útsaumsmyndir sem ég safna en ég hef alltaf gaman af hlutum sem mikil vinna hefur verið lögð í," segir Guðlaug og er ánægð með útkomuna."Kjallarinn er orðinn mjög kósí."heida@frettabladid.isGuðlaug keypti notuð húsgögn í Góða hirðinum og víðar til að fá svolítið retró útlit. Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Ég tók kjallarann hjá mér í gegn," segir Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, þegar Fréttablaðið forvitnast um nýjustu framkvæmdirnar á heimilinu. Synir Guðlaugar voru áður með herbergi í kjallaranum. Þegar þeir fluttu sig annað tók Guðlaug til óspilltra málanna og breytti kjallaranum í litla íbúð. Þegar synirnir fluttu sig annað tók Guðlaug til óspilltra málanna og breytti kjallaranum í litla íbúð. Myndir/Arnþór „Ég byrjaði í september og framkvæmdum lauk fyrir jól. Hér niðri var hvorki bað né eldhús og ég setti upp hvort tveggja. Eitthvað af húsgögnum átti ég til en keypti líka notuð húsgögn í Góða hirðinum og víðar til að fá svolítið retró útlit." Sófinn er nýr og hann prýða púðar eftir Guðlaugu. „Ég er alltaf að búa til púða og gardínur og er á leiðinni með að setja upp nýja heimasíðu fyrir Má mí mó. Svo hengdi ég upp gamlar útsaumsmyndir sem ég safna en ég hef alltaf gaman af hlutum sem mikil vinna hefur verið lögð í," segir Guðlaug og er ánægð með útkomuna."Kjallarinn er orðinn mjög kósí."heida@frettabladid.isGuðlaug keypti notuð húsgögn í Góða hirðinum og víðar til að fá svolítið retró útlit.
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira