Vinsælast á Vísi árið 2011 - Myndasöfn 3. janúar 2012 15:15 Árshátíð 365. Ljósmyndarar á vegum Vísis fóru út um víðan völl árið 2011. Ríflega 1600 myndasöfn birtust á Vísi og voru þau af ýmsum toga. Vel var fylgst með skemmtanalífi landans, hinum ýmsu íþróttaleikjum og -keppnum, alls kyns uppákomum og stórviðburðum. Hér fyrir neðan er listi yfir fimm vinsælustu myndasöfnin sem birtust á Vísi á árinu. Þar fyrir neðan er listi yfir tíu myndasöfn sem vöktu einnig mikla athygli. 1. Greinilegt að þessu liði leiddist ekki um helgina MARS: Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð 365 miðla í gærkvöldi sem fram fór á heilli hæð á Hótel Hilton við Suðurlandsbraut. Fjöldi tónlistarmanna hélt uppi stuðinu og sá til þess að engum leiddist þetta kvöld.Ungfrú Reykjavík 2011.2. Verzlunarskóladama valin Ungfrú Reykjavík FEBRÚAR: Verzlunarskóladaman Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir var valin ungfrú Reykjavík á veitingahúsinu Broadway í gærkvöldi. Eyrún Anna Tryggvadóttir landaði öðru sæti og Hjördís Hjörleifsdóttir því þriðja. Meðfylgjandi má sjá myndir frá keppninni en gríðarlega góð stemning var á þéttsetnu veitingahúsinu eins og myndirnar sýna greinilega.Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands.3. Tískusýningargestir troðfylltu Hafnarhúsið APRÍL: Níu nemendur við fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands sýndu lokaverkefni sín á tískusýningu sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur. Fjöldi manns lagði leið sína í Hafnarhúsið til að sjá afraksturinn sem var glæsilegur eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þá má einnig sjá gesti sýningarinnar í myndasafni.Afmælispartý Völu Grand.4. Afmælispartý Völu Grand APRÍL: Meðfylgjandi myndir voru teknar í 25 ára afmæli Völu Grand á veitingastaðnum Oliver í gærkvöldi. Margt var um manninn og afmælisstelpan í miklu stuði eins og sjá má á myndunum. Pabbi Völu og Haffi Haff héldu tölu áður en hún skar væna sneið af afmælistertunni sem mamma hennar bakaði.Fitness-drottningarnar.5. Súkkulaðibrúnir helköttaðir hörkukroppar APRÍL: Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslandsmótinu í Fitness í Háskólabíó í gær þegar konur stigu á svið og pósuðu eins og enginn væri morgundagurinn. Eins og myndirnar sýna voru keppendur í sínu besta formi og heltanaðir auðvitað. Í kvennaflokki + 163 cm sigraði Ranný Kramer, Freyja Sigurðardóttir landaði öðru sætinu og Björk Varðardóttir því þriðja. ÖNNUR MYNDASÖFN SEM VÖKTU ATHYGLI Á ÁRINU: JANÚAR:Nýársfagnaður á Hótel Borg FEBRÚAR:VIP-partý á ReplayBaksviðs á Eurovision-forkeppni APRÍL:Björgvin Halldórsson sextugur MAÍ:Í návígi við gosið í GrímsvötnumUndirfatasýning á Ungfrú Ísland JÚNÍ:Útgáfutónleikar Gusgus á Nasa JÚLÍ:Fjölbreytt mannlíf á Landsmóti hestamanna ÁGÚST:Gleðiganga Hinsegin daga NÓVEMBER:Kroppar með stóru Kái - Evrópumeistaramót WBFF Fréttir ársins 2011 Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30 Mest lesið á Vísi árið 2011 - Innlendar fréttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokknum innlendar fréttir á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Árshátíð 365. Ljósmyndarar á vegum Vísis fóru út um víðan völl árið 2011. Ríflega 1600 myndasöfn birtust á Vísi og voru þau af ýmsum toga. Vel var fylgst með skemmtanalífi landans, hinum ýmsu íþróttaleikjum og -keppnum, alls kyns uppákomum og stórviðburðum. Hér fyrir neðan er listi yfir fimm vinsælustu myndasöfnin sem birtust á Vísi á árinu. Þar fyrir neðan er listi yfir tíu myndasöfn sem vöktu einnig mikla athygli. 1. Greinilegt að þessu liði leiddist ekki um helgina MARS: Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð 365 miðla í gærkvöldi sem fram fór á heilli hæð á Hótel Hilton við Suðurlandsbraut. Fjöldi tónlistarmanna hélt uppi stuðinu og sá til þess að engum leiddist þetta kvöld.Ungfrú Reykjavík 2011.2. Verzlunarskóladama valin Ungfrú Reykjavík FEBRÚAR: Verzlunarskóladaman Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir var valin ungfrú Reykjavík á veitingahúsinu Broadway í gærkvöldi. Eyrún Anna Tryggvadóttir landaði öðru sæti og Hjördís Hjörleifsdóttir því þriðja. Meðfylgjandi má sjá myndir frá keppninni en gríðarlega góð stemning var á þéttsetnu veitingahúsinu eins og myndirnar sýna greinilega.Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands.3. Tískusýningargestir troðfylltu Hafnarhúsið APRÍL: Níu nemendur við fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands sýndu lokaverkefni sín á tískusýningu sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur. Fjöldi manns lagði leið sína í Hafnarhúsið til að sjá afraksturinn sem var glæsilegur eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þá má einnig sjá gesti sýningarinnar í myndasafni.Afmælispartý Völu Grand.4. Afmælispartý Völu Grand APRÍL: Meðfylgjandi myndir voru teknar í 25 ára afmæli Völu Grand á veitingastaðnum Oliver í gærkvöldi. Margt var um manninn og afmælisstelpan í miklu stuði eins og sjá má á myndunum. Pabbi Völu og Haffi Haff héldu tölu áður en hún skar væna sneið af afmælistertunni sem mamma hennar bakaði.Fitness-drottningarnar.5. Súkkulaðibrúnir helköttaðir hörkukroppar APRÍL: Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslandsmótinu í Fitness í Háskólabíó í gær þegar konur stigu á svið og pósuðu eins og enginn væri morgundagurinn. Eins og myndirnar sýna voru keppendur í sínu besta formi og heltanaðir auðvitað. Í kvennaflokki + 163 cm sigraði Ranný Kramer, Freyja Sigurðardóttir landaði öðru sætinu og Björk Varðardóttir því þriðja. ÖNNUR MYNDASÖFN SEM VÖKTU ATHYGLI Á ÁRINU: JANÚAR:Nýársfagnaður á Hótel Borg FEBRÚAR:VIP-partý á ReplayBaksviðs á Eurovision-forkeppni APRÍL:Björgvin Halldórsson sextugur MAÍ:Í návígi við gosið í GrímsvötnumUndirfatasýning á Ungfrú Ísland JÚNÍ:Útgáfutónleikar Gusgus á Nasa JÚLÍ:Fjölbreytt mannlíf á Landsmóti hestamanna ÁGÚST:Gleðiganga Hinsegin daga NÓVEMBER:Kroppar með stóru Kái - Evrópumeistaramót WBFF
Fréttir ársins 2011 Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30 Mest lesið á Vísi árið 2011 - Innlendar fréttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokknum innlendar fréttir á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30
Mest lesið á Vísi árið 2011 - Innlendar fréttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokknum innlendar fréttir á Vísi. 30. desember 2011 06:00
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00