GusGus og The Weeknd eiga plötur ársins hjá Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. janúar 2012 17:55 Platan Arabian Horse með Gus Gus var valinn plata ársins 2011 af útvarpsþættinum Vasadiskó. Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Fyrir viku síðan gerði þáttastjórnandi upp tónlistarárið 2011 hvað lög varðar og þar þóttu Mugison og Lana Del Rey standa upp úr með lögin Stingum af og Video games. Þátturinn heldur svo áfram næsta sunnudag með sitt hefðbundna form, að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þá mætur þekktur gestur með sitt vasadiskó (mp3 spilara) og setur á shuffle. Í þættinum í dag voru taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og 20 bestu íslensku. Hægt er að hlusta á hann í heild sinni hér á Vísi. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Hér eru listarnir í heild sinni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.íslenskt: 1. GusGus - Arabian Horse 2. Mugison - Haglél 3. Björk - Biophilia 4. Sóley - We sink 5. Lay Low - Brostinn strengur 6. Ham - Svik, harmur og dauði 7. Bix - Animalog 8. Of Monsters and Men - My head is an animal 9. Náttfari - Töf 10. Emmsjé Gauti - Bara ég 11. Snorri Helgason - Winter Sun 12. Nolo - Nology 13. Hermigervill - Leikur Fleiri Ízlensk lög 14. Sing Fang - Summer Echoes 15. 1860 - Sagan 16. Gang Related - Stunts and Rituals 17. Helgi Jónsson - Big Spring 18. Sykur - Mesópótamía 19. Pétur Ben og Eberg - Numbers Game 20. Dad Rocks! - Mount Modern erlent: 1. The Weeknd - House of Balloons 2. Tune-Yards - W H O K I L L 3. Laura Marling - A Creature I don´t know 4. Wu Lyf- Go tell fire to the mountain 5. Anna Calvi - Anna Calvi 6. James Blake - James Blake 7. PJ Harvey - Let England Shake 8. Wild Beasts - Smother 9. The Kills - Blood Pressures 10. The Antlers - Burst Apart 11. Feist - Metals 12. Tom Waits - Bad as Me 13. Florence and the Machine - Ceremonials 14. Wiley - 100% Publishing 15. Metronomy - English Riviera 16. Youth Lagoon - The Year of Hibernation 17. My Morning Jacket - Circuital 18. Low - C´Mon 19. Adele - 21 20. Girls - Father, Son, Holy ghost 21. King Creosote og Jon Hopkins - Diamond Mine 22. Chelsea Wolfe - Apokalypsis 23. Jay-Z og Kanye West - Watch the Throne 24. Lykke Li - Wounded Rhymes 25. Little Dragon - Ritual Union 26. Kurt Vile - Smoke Rings for my Halo 27. A$AP Rocky - liveloveASAP 28. Justice - Audio, Video, Disco 29. Crystal Stilts - In Love with Oblivion 30. The Field - Looping State of Mind Game of Thrones Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Fyrir viku síðan gerði þáttastjórnandi upp tónlistarárið 2011 hvað lög varðar og þar þóttu Mugison og Lana Del Rey standa upp úr með lögin Stingum af og Video games. Þátturinn heldur svo áfram næsta sunnudag með sitt hefðbundna form, að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þá mætur þekktur gestur með sitt vasadiskó (mp3 spilara) og setur á shuffle. Í þættinum í dag voru taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og 20 bestu íslensku. Hægt er að hlusta á hann í heild sinni hér á Vísi. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Hér eru listarnir í heild sinni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.íslenskt: 1. GusGus - Arabian Horse 2. Mugison - Haglél 3. Björk - Biophilia 4. Sóley - We sink 5. Lay Low - Brostinn strengur 6. Ham - Svik, harmur og dauði 7. Bix - Animalog 8. Of Monsters and Men - My head is an animal 9. Náttfari - Töf 10. Emmsjé Gauti - Bara ég 11. Snorri Helgason - Winter Sun 12. Nolo - Nology 13. Hermigervill - Leikur Fleiri Ízlensk lög 14. Sing Fang - Summer Echoes 15. 1860 - Sagan 16. Gang Related - Stunts and Rituals 17. Helgi Jónsson - Big Spring 18. Sykur - Mesópótamía 19. Pétur Ben og Eberg - Numbers Game 20. Dad Rocks! - Mount Modern erlent: 1. The Weeknd - House of Balloons 2. Tune-Yards - W H O K I L L 3. Laura Marling - A Creature I don´t know 4. Wu Lyf- Go tell fire to the mountain 5. Anna Calvi - Anna Calvi 6. James Blake - James Blake 7. PJ Harvey - Let England Shake 8. Wild Beasts - Smother 9. The Kills - Blood Pressures 10. The Antlers - Burst Apart 11. Feist - Metals 12. Tom Waits - Bad as Me 13. Florence and the Machine - Ceremonials 14. Wiley - 100% Publishing 15. Metronomy - English Riviera 16. Youth Lagoon - The Year of Hibernation 17. My Morning Jacket - Circuital 18. Low - C´Mon 19. Adele - 21 20. Girls - Father, Son, Holy ghost 21. King Creosote og Jon Hopkins - Diamond Mine 22. Chelsea Wolfe - Apokalypsis 23. Jay-Z og Kanye West - Watch the Throne 24. Lykke Li - Wounded Rhymes 25. Little Dragon - Ritual Union 26. Kurt Vile - Smoke Rings for my Halo 27. A$AP Rocky - liveloveASAP 28. Justice - Audio, Video, Disco 29. Crystal Stilts - In Love with Oblivion 30. The Field - Looping State of Mind
Game of Thrones Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira