Sportveiðiblaðið komið út 12. janúar 2012 12:43 Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu. Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Bíða skýringa úr Kleifarvatni Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði
Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu.
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Bíða skýringa úr Kleifarvatni Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði