Mickelson heldur sínu striki | til alls líklegur á Masters 17. febrúar 2012 10:45 Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana. AP Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana en bandaríski kylfingurinn er með fimm högga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust-meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Mickelson fagnaði sigri á Pepple Beach s.l. sunnudag og er hann til alls líklegur fyrir fyrsta stórmót ársins, Mastersmótið á Augusta sem fram fer 5.-8. apríl. Mickelson er á 5 höggum undir pari vallar eða 66 höggum og er hann með eitt högg í forskot. Ekki tókst að ljúka fyrsta keppnisdegi vegna myrkurs og um 30 kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. JB Holmes er á -4 en þetta fjórða mótið hjá bandaríska kylfingnum eftir æxli var fjarlægt úr höfði hans. Hunter Mahan er einnig á -4, Jonathan Byrd á -3 en þeir eru báðir bandarískir. Carl Pettersson frá Svíþjóð er á -3. Mickelson lék frábært golf á lokakeppnisdeginum á Pepple Beach s.l. sunnudag þar sem hann lék á -8 eða 64 höggum. Hann var 11 höggum betri en Tiger Woods sem var í lokaráshópnum en Tiger lék lokahringinn á 75 höggum. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana en bandaríski kylfingurinn er með fimm högga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust-meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Mickelson fagnaði sigri á Pepple Beach s.l. sunnudag og er hann til alls líklegur fyrir fyrsta stórmót ársins, Mastersmótið á Augusta sem fram fer 5.-8. apríl. Mickelson er á 5 höggum undir pari vallar eða 66 höggum og er hann með eitt högg í forskot. Ekki tókst að ljúka fyrsta keppnisdegi vegna myrkurs og um 30 kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. JB Holmes er á -4 en þetta fjórða mótið hjá bandaríska kylfingnum eftir æxli var fjarlægt úr höfði hans. Hunter Mahan er einnig á -4, Jonathan Byrd á -3 en þeir eru báðir bandarískir. Carl Pettersson frá Svíþjóð er á -3. Mickelson lék frábært golf á lokakeppnisdeginum á Pepple Beach s.l. sunnudag þar sem hann lék á -8 eða 64 höggum. Hann var 11 höggum betri en Tiger Woods sem var í lokaráshópnum en Tiger lék lokahringinn á 75 höggum.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira