Hefði verið mikil synd að missa Dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2012 13:45 Thomas er harður stuðningsmaður Füchse Berlin. Mynd/E. Stefán Thomas er gallharður stuðningsmaður Füchse Berlin og var að sjálfsögðu í Max-Schmeling-höllinni í Berlín í gær. Þar sá hann sína menn vinna Magdeburg, 24-20. Hann var mættur tímanlega fyrir leikinn og blaðamaður Vísis tók hann tali í stúkunni. „Við höfum átt frábært tímabil en það má ekki gleyma því heldur að síðasta ár var mjög gott. Þá enduðum við í þriðja sæti," sagði Thomas en refirnir frá Berlín eru nú í öðru sæti deildarinnar. Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin og er Thomas þakklátur fyrir það. „Þær aðferðir sem hann hefur beitt hafa virkað gríðarlega vel. Hann er lykilmaður í velgengni liðsins en það sem mér líkar sérstaklega við hann er að um leið er hann að horfa til framtíðar." „Hann er góður í að ná því besta úr mönnum og er að byggja upp framtíðarlið. Hann leggur sig fram við að þekkja yngri leikmenn félagsins og fylgjast vel með framgangi þeirra. Ég held að það viti á gott fyrir framtíðina." Tveir íslenskir leikmenn hafa spilað með Füchse Berlin - Alexander Petersson sem nú er meiddur og Rúnar Kárason sem leikur nú með Bergischer HC. „Alexander er einn af okkar bestu leikmönnum og það verður leiðinlegt að sjá á eftir honum til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Rúnar átti erfitt uppdráttar fyrst um sinn enda mjög ungur þegar hann kom hingað. En hann er kominn á gott ról í dag og er á réttri leið." Dagur Sigurðsson var á dögunum sterklega orðaður við þýska landsliðsþjálfarastarfið. „Jú, auðvitað var ég hræddur um að missa hann en sem betur fer er hann enn hér. Það hefði verið mikil synd að missa Dag." Handbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16. febrúar 2012 15:45 Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30 Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Thomas er gallharður stuðningsmaður Füchse Berlin og var að sjálfsögðu í Max-Schmeling-höllinni í Berlín í gær. Þar sá hann sína menn vinna Magdeburg, 24-20. Hann var mættur tímanlega fyrir leikinn og blaðamaður Vísis tók hann tali í stúkunni. „Við höfum átt frábært tímabil en það má ekki gleyma því heldur að síðasta ár var mjög gott. Þá enduðum við í þriðja sæti," sagði Thomas en refirnir frá Berlín eru nú í öðru sæti deildarinnar. Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin og er Thomas þakklátur fyrir það. „Þær aðferðir sem hann hefur beitt hafa virkað gríðarlega vel. Hann er lykilmaður í velgengni liðsins en það sem mér líkar sérstaklega við hann er að um leið er hann að horfa til framtíðar." „Hann er góður í að ná því besta úr mönnum og er að byggja upp framtíðarlið. Hann leggur sig fram við að þekkja yngri leikmenn félagsins og fylgjast vel með framgangi þeirra. Ég held að það viti á gott fyrir framtíðina." Tveir íslenskir leikmenn hafa spilað með Füchse Berlin - Alexander Petersson sem nú er meiddur og Rúnar Kárason sem leikur nú með Bergischer HC. „Alexander er einn af okkar bestu leikmönnum og það verður leiðinlegt að sjá á eftir honum til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Rúnar átti erfitt uppdráttar fyrst um sinn enda mjög ungur þegar hann kom hingað. En hann er kominn á gott ról í dag og er á réttri leið." Dagur Sigurðsson var á dögunum sterklega orðaður við þýska landsliðsþjálfarastarfið. „Jú, auðvitað var ég hræddur um að missa hann en sem betur fer er hann enn hér. Það hefði verið mikil synd að missa Dag."
Handbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16. febrúar 2012 15:45 Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30 Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16. febrúar 2012 15:45
Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30
Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti