Eldamennskan stærsta áskorunin Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2024 08:00 Benedikt er spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni. Vísir/Sigurjón Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku
Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira