Ýmislegt um Sugurnar Af Vötn og Veiði skrifar 2. mars 2012 10:29 Mynd af www.votnogveidi.is Á meðan stangaveiðimenn á Íslandi óttast uppgang sæsteinssugu í sunnlenskum fallvötnum, reyna indjánar að berjast fyrir verndun stofna á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira um það hér og fleira um sugurnar. Sæsteinssugur eiga einnig fulltrúa í Kyrrahafinu og ganga þær þar víða upp í ár líkt og í Atlantshafinu. Með því að gúgla sugurnar fundum við m.a. frásögn af baráttu indjána gegn stórfelldri fækkun sæsteinssugustofna á svæðinu frá Oregon til Kanada. Fjölmörgum ám á þeim slóðum hefur verið umturnað með hverri virkjuninni og tilheyrandi stíflu af annarri. Indjánarnir hafa um árhundruð veitt sugurnar og lagt sér þær til munns, en þótt sugurnar séu duglegar að komast upp náttúrulegar hindranir á borð við fossa, þá ráða þær lítt við stíflur, auk þess sem rask þetta hefur haft svo slæm áhrif á búsvæðaúrval suganna, að þeim hefur fækkað stórkostlega. Meira á https://www.votnogveidi.is/fraedsla/lifriki/nr/4147 Stangveiði Mest lesið Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Veiði hefst í þjóðgarðinum 20. apríl Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði
Á meðan stangaveiðimenn á Íslandi óttast uppgang sæsteinssugu í sunnlenskum fallvötnum, reyna indjánar að berjast fyrir verndun stofna á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira um það hér og fleira um sugurnar. Sæsteinssugur eiga einnig fulltrúa í Kyrrahafinu og ganga þær þar víða upp í ár líkt og í Atlantshafinu. Með því að gúgla sugurnar fundum við m.a. frásögn af baráttu indjána gegn stórfelldri fækkun sæsteinssugustofna á svæðinu frá Oregon til Kanada. Fjölmörgum ám á þeim slóðum hefur verið umturnað með hverri virkjuninni og tilheyrandi stíflu af annarri. Indjánarnir hafa um árhundruð veitt sugurnar og lagt sér þær til munns, en þótt sugurnar séu duglegar að komast upp náttúrulegar hindranir á borð við fossa, þá ráða þær lítt við stíflur, auk þess sem rask þetta hefur haft svo slæm áhrif á búsvæðaúrval suganna, að þeim hefur fækkað stórkostlega. Meira á https://www.votnogveidi.is/fraedsla/lifriki/nr/4147
Stangveiði Mest lesið Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Veiði hefst í þjóðgarðinum 20. apríl Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði