Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 16. mars 2012 18:08 Almenn sala veiðileyfa á vefnum hefst að morgni dags þriðjudaginn 20 mars næstkomandi. Þangað til hafa eingöngu félagsmenn rétt til kaupa á vefsölunni hjá SVFR. Það eru margir álitlegir bitar í boði og rétt að festa sér þá áður en vefsölukerfið verður opnað almenningi. Það virðist vera mikill hugur í mönnum fyrir þetta sumar enda snjóalög góð á hálendinu sem skilar væntanlega meira vatni í árnar og það verða því fleiri ár í kjörvatni á komandi sumri heldur en tvö síðastliðinn ár. Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði
Almenn sala veiðileyfa á vefnum hefst að morgni dags þriðjudaginn 20 mars næstkomandi. Þangað til hafa eingöngu félagsmenn rétt til kaupa á vefsölunni hjá SVFR. Það eru margir álitlegir bitar í boði og rétt að festa sér þá áður en vefsölukerfið verður opnað almenningi. Það virðist vera mikill hugur í mönnum fyrir þetta sumar enda snjóalög góð á hálendinu sem skilar væntanlega meira vatni í árnar og það verða því fleiri ár í kjörvatni á komandi sumri heldur en tvö síðastliðinn ár.
Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði