Geimfari kynnti nýjasta Angry Birds tölvuleikinn 12. mars 2012 23:45 Bandarískur geimfari um borð í Alþjóðlegu Geimstöðinni var fenginn til að opinbera nýjustu viðbót við Angry Birds tölvuleikina. Geimfarinn notaði tækifærið og upplýsti áhorfendur um grunnkenningar eðlisfræðinnar. Don Pettit notaði fígúrur úr tölvuleiknum vinsæla til að útskýra stefnu og feril í litlu þyngdarafli. Þetta ætti að nýtast aðdáendum Angry Birds enda byggir tölvuleikurinn að stórum hluta til á samhæfingu þyngdarafls og brautar. Pettit skaut sjálfum Angry Bird þvert í gegnum geimstöðina til að sanna mál sitt. Talsmaður Revo, fyrirtækisins sem framleiðir Angry Birds, sagði að nýi tölvuleikurinn hefði verið hannaður til þess að líkja eftir þyngdarleysi og litlu þyngdarafli. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Bandarískur geimfari um borð í Alþjóðlegu Geimstöðinni var fenginn til að opinbera nýjustu viðbót við Angry Birds tölvuleikina. Geimfarinn notaði tækifærið og upplýsti áhorfendur um grunnkenningar eðlisfræðinnar. Don Pettit notaði fígúrur úr tölvuleiknum vinsæla til að útskýra stefnu og feril í litlu þyngdarafli. Þetta ætti að nýtast aðdáendum Angry Birds enda byggir tölvuleikurinn að stórum hluta til á samhæfingu þyngdarafls og brautar. Pettit skaut sjálfum Angry Bird þvert í gegnum geimstöðina til að sanna mál sitt. Talsmaður Revo, fyrirtækisins sem framleiðir Angry Birds, sagði að nýi tölvuleikurinn hefði verið hannaður til þess að líkja eftir þyngdarleysi og litlu þyngdarafli. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira