Ungfrú Ísland opnar matardagbókina 23. mars 2012 14:00 mynd/lífið Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011. Matur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011.
Matur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira