Masters: Oosthuizen og Watson spila bráðabana um græna jakkann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 23:12 Louis Oosthuizen og Bubba Watson þakka fyrir hringinn. Mynd/AP Louis Oosthuizen og Bubba Watson urðu efstir og jafnir á Mastersmótinu í golfi og þurfa að spila bráðabana um titilinn. Báðir léku þeir holurnar 72 á 10 höggum undir pari. Bubba Watson náði fjórum fuglum í röð á síðustu níu á lokahringnum og lék fjórða hringinn á fjórum höggum undir pari. Louis Oosthuizen lék á þremur höggum undir pari en hann átti ótrúlegt á annarri holu þegar hann fór par fimm holu á aðeins tveimur höggum. Lee Westwood, Matt Kuchar, Peter Hanson og Phil Mickelson urðu jafnir í þriðja sætinu á átta höggum undir pari. Það gekk ekki nógu vel hjá Peter Hanson sem var með eins högg forystu fyrir lokadaginn. Hanson fékk ekki fyrsta fuglinn fyrr en á fimmtándu holu en endaði hringinn á því að spila á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Phil Mickelson byrjaði mótið illa og hann byrjaði lokadaginn líka illa þegar hann tapaði þremur höggum á fjórðu holu. Mickelson vann þessi högg til baka en komst ekki nær efstu mönnum. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Louis Oosthuizen og Bubba Watson urðu efstir og jafnir á Mastersmótinu í golfi og þurfa að spila bráðabana um titilinn. Báðir léku þeir holurnar 72 á 10 höggum undir pari. Bubba Watson náði fjórum fuglum í röð á síðustu níu á lokahringnum og lék fjórða hringinn á fjórum höggum undir pari. Louis Oosthuizen lék á þremur höggum undir pari en hann átti ótrúlegt á annarri holu þegar hann fór par fimm holu á aðeins tveimur höggum. Lee Westwood, Matt Kuchar, Peter Hanson og Phil Mickelson urðu jafnir í þriðja sætinu á átta höggum undir pari. Það gekk ekki nógu vel hjá Peter Hanson sem var með eins högg forystu fyrir lokadaginn. Hanson fékk ekki fyrsta fuglinn fyrr en á fimmtándu holu en endaði hringinn á því að spila á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Phil Mickelson byrjaði mótið illa og hann byrjaði lokadaginn líka illa þegar hann tapaði þremur höggum á fjórðu holu. Mickelson vann þessi högg til baka en komst ekki nær efstu mönnum.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira