Donald slapp með skrekkinn | Leit út fyrir að hann yrði dæmdur úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2012 00:12 Donald hafði um nóg að hugsa á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í gær. Nordic Photos / Getty Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. Talið var í fyrstu að Donald hefði kvittað á skorkort sitt með lokaskor 73 högg í stað 75. Slíkt er brottrekstrarsök og þurfi Donald að bíða í um klukkustund meðan starfsmenn mótsins rannsökuðu málið. Í ljós kom að faxvélin sem las inn skorkortin mislas töluna 5 sem töluna 3 á fimmtu holu vallarins og Donald leyft að halda áfram keppni. „Var að leggja á eftir spjall við Luke. Hann hefur ekki verið dæmdur úr leik," skrifaði Diane, eiginkona Donald, á Twitter-síðu sína. Donald, sem vermir efsta sæti heimslistans, hefur enn ekki unnið risamót í golfi. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. Talið var í fyrstu að Donald hefði kvittað á skorkort sitt með lokaskor 73 högg í stað 75. Slíkt er brottrekstrarsök og þurfi Donald að bíða í um klukkustund meðan starfsmenn mótsins rannsökuðu málið. Í ljós kom að faxvélin sem las inn skorkortin mislas töluna 5 sem töluna 3 á fimmtu holu vallarins og Donald leyft að halda áfram keppni. „Var að leggja á eftir spjall við Luke. Hann hefur ekki verið dæmdur úr leik," skrifaði Diane, eiginkona Donald, á Twitter-síðu sína. Donald, sem vermir efsta sæti heimslistans, hefur enn ekki unnið risamót í golfi.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira