Angry Birds Space niðurhalað 50 milljón sinnum 30. apríl 2012 15:31 mynd/Rovio Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári. Leikjavísir Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári.
Leikjavísir Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira