Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ástund, glænýrri hestavöruverslun, á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal.
Margir lögðu leið sína í verslunina sem er staðsett í hluta Hestamiðstöðvarinnar í húsnæði gamla dýraspítalans og fögnuðu með eigendum.
Til stendur að opna kaffhús á staðnum sem er í eigu Andrésar Péturs athafnamanns.
Ný hestavöruverslun opnar í Viðidal
