Teljarinn kominn upp í Elliðaánum 16. maí 2012 07:00 Straumendur hvíla sig á steini í flúðunum í Norðlingavaði í Elliðaánum. Í Norðlingavaði er lítill hylur þar sem oft er hægt að finna lax á sumrin, sérstaklega ef vatn er yfir meðallagi í ánum. Mynd/Trausti Hafliðason Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Segir á svfr.is að nú sé að hefjast niðurganga laxaseiða í Elliðaánum. Hefð sé fyrir því að halda skýrslur um magn niðurgönguseiða og merkja þau með örmerkjum. Undanfarin ár hafi lax farið að ganga árnar frekar snemma, eða upp úr 20. maí. Því megi vera ljóst að stutt gæti orðið þar til að fyrstu laxarnir sjáist í Elliðaánum. Stangveiði Mest lesið Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði
Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Segir á svfr.is að nú sé að hefjast niðurganga laxaseiða í Elliðaánum. Hefð sé fyrir því að halda skýrslur um magn niðurgönguseiða og merkja þau með örmerkjum. Undanfarin ár hafi lax farið að ganga árnar frekar snemma, eða upp úr 20. maí. Því megi vera ljóst að stutt gæti orðið þar til að fyrstu laxarnir sjáist í Elliðaánum.
Stangveiði Mest lesið Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði