Urriðaflugan sem gleymdist 10. maí 2012 11:30 Góð straumfluga í urriða, sjóbleikju og lax. Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd Stangveiði Mest lesið Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Laxá í Ásum skiptir um hendur Veiði Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði
Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd
Stangveiði Mest lesið Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Laxá í Ásum skiptir um hendur Veiði Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði