Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Kristján Hjálmarsson skrifar 28. maí 2012 21:48 Vatnaveiði heilræðabæklingur frá flugum.is. Flugur.is hefur gefið út heilræðabæklinginn Vatnaveiðiráð - fluguveiðar fyrir alla. Í bæklingnum er meðal annars farið yfir það hvernig veiðimenn eiga að bera sig að við veiði í ólíkum vötnum, hvaða græjur eigi að nota, hvaða flugur og svo framvegis. "Ísland ætti að heita þúsund vatna landið, ekki síður en Finnland. Svo auðug erum við af fjölbreyttum kostum til veiða," segir meðal annars í bæklingnum. Bæklingurinn er opinn öllum á vefslóðinni flugur.is. Stangveiði Mest lesið 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði
Flugur.is hefur gefið út heilræðabæklinginn Vatnaveiðiráð - fluguveiðar fyrir alla. Í bæklingnum er meðal annars farið yfir það hvernig veiðimenn eiga að bera sig að við veiði í ólíkum vötnum, hvaða græjur eigi að nota, hvaða flugur og svo framvegis. "Ísland ætti að heita þúsund vatna landið, ekki síður en Finnland. Svo auðug erum við af fjölbreyttum kostum til veiða," segir meðal annars í bæklingnum. Bæklingurinn er opinn öllum á vefslóðinni flugur.is.
Stangveiði Mest lesið 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði