Drakk hráka úr Geir H. Haarde 31. maí 2012 11:08 Úr sýningunni Pétur Gautur. Það er óhætt að segja að leikritið Pétur Gautur, sem var sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, hafi vakið mikla athygli. Leikstjóri verksins er Þorleifur Örn Arnarsson en honum til fulltingis var Símon Birgisson leikrýnandi Djöflaeyjunnar. Verkið var sýnt í Luzern í Sviss, en var sett á svið hér á landi í tilefni af Listahátíðar Reykjavíkur. Verkið var flutt á þýskri tungu af sömu leikurum og fóru með hlutverkin úti í Sviss. Þeir sem vonuðust til þess að sjá hefðbundna uppsetningu á þessu fræga verki eftir Henrik Ibsen hafa líklega orðið fyrir vonbrigðum. Þrátt fyrir örlitla tæknilega hnökra, en textavélin bilaði um stund þannig áhorfendur, þeir sem ekki skilja þýsku það er segja, skildu ekki orð af því sem leikararnir sögðu. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem góður rómur var gerður að verkinu á eftir. Það sem vakti líklega mesta athygli var atriði þar sem Pétur Gautur ræðir við Dofrann sem spyr hann hinna frægu spurningar um muninn á þurs og manni. Síðan gengur leikari á milli annarra persóna á sviðinu vopnaður fati og lætur þá hrækja ofan í. Sá sami fór svo að áhorfendum á fyrsta bekk og hvatti þá til þess að hrækja ofan í fatið. Meðal þeirra var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ráðgjafi á lögfræðistofunni OPUS. Pétur Gautur drakk svo hrákann úr fatinu þannig það fór um áhorfendur. Verkið var aðeins sýnt einu sinni. Kannski sem betur fer fyrir aðalleikarann. Molinn Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Það er óhætt að segja að leikritið Pétur Gautur, sem var sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, hafi vakið mikla athygli. Leikstjóri verksins er Þorleifur Örn Arnarsson en honum til fulltingis var Símon Birgisson leikrýnandi Djöflaeyjunnar. Verkið var sýnt í Luzern í Sviss, en var sett á svið hér á landi í tilefni af Listahátíðar Reykjavíkur. Verkið var flutt á þýskri tungu af sömu leikurum og fóru með hlutverkin úti í Sviss. Þeir sem vonuðust til þess að sjá hefðbundna uppsetningu á þessu fræga verki eftir Henrik Ibsen hafa líklega orðið fyrir vonbrigðum. Þrátt fyrir örlitla tæknilega hnökra, en textavélin bilaði um stund þannig áhorfendur, þeir sem ekki skilja þýsku það er segja, skildu ekki orð af því sem leikararnir sögðu. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem góður rómur var gerður að verkinu á eftir. Það sem vakti líklega mesta athygli var atriði þar sem Pétur Gautur ræðir við Dofrann sem spyr hann hinna frægu spurningar um muninn á þurs og manni. Síðan gengur leikari á milli annarra persóna á sviðinu vopnaður fati og lætur þá hrækja ofan í. Sá sami fór svo að áhorfendum á fyrsta bekk og hvatti þá til þess að hrækja ofan í fatið. Meðal þeirra var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ráðgjafi á lögfræðistofunni OPUS. Pétur Gautur drakk svo hrákann úr fatinu þannig það fór um áhorfendur. Verkið var aðeins sýnt einu sinni. Kannski sem betur fer fyrir aðalleikarann.
Molinn Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp