DUST 514 vekur hrifningu á E3 Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 6. júní 2012 13:48 Bandaríska leikjasíðan IGN hefur valið DUST 514, nýjasta afsprengi tölvuleikjafyrirtækisins CCP, sem einn besta leik E3 tölvuleikjaráðstefnunnar. CCP hefur átt velgengni að fagna á E3 ráðstefnunni (e. The Electronic Entertainment Expo) en hún fer nú fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Fyrirtækið hefur lagt mikla áherslu tvær nýjungar, skotleikinn DUST 514 sem og nýjustu viðbótina við EVE Online, Inferno. Leikjavefsíðan IGN, sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, hefur nú valið DUST 514 sem einn af bestu leikjum ráðstefnunnar. Þannig stillir DUST 514 sér upp við leiki á borð við: Call of Duty - Black Ops 2, Crysis 3 og Halo 4. Talið er að sá síðastnefndi verði einn stærsti tölvuleikur ársins.Skjáskot úr DUST 514.mynd/CCPÞað voru þó ekki aðeins fréttaritarar IGN sem voru hrifnir af DUST 514, því PlayStation Official Magazine hefur valið leikinn sem einn af tíu efnilegustu og gróðavænlegustu leikjum ráðstefnunnar. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir DUST 514 sem frumsýnt var á E3 hér fyrir ofan. Leikjavísir Tengdar fréttir CCP fer mikinn á E3 Tölvuleikjafyrirtækið CCP tekur nú þátt í einni stærstu leikjaráðstefnu veraldar, E3, í Los Angeles. Fjöldi blaðamanna og talsmanna tölvuleikjafyrirtækja eru á ráðstefnunni en kaupendur og dreifingaraðilar eru einnig á staðnum. 5. júní 2012 13:59 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Bandaríska leikjasíðan IGN hefur valið DUST 514, nýjasta afsprengi tölvuleikjafyrirtækisins CCP, sem einn besta leik E3 tölvuleikjaráðstefnunnar. CCP hefur átt velgengni að fagna á E3 ráðstefnunni (e. The Electronic Entertainment Expo) en hún fer nú fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Fyrirtækið hefur lagt mikla áherslu tvær nýjungar, skotleikinn DUST 514 sem og nýjustu viðbótina við EVE Online, Inferno. Leikjavefsíðan IGN, sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, hefur nú valið DUST 514 sem einn af bestu leikjum ráðstefnunnar. Þannig stillir DUST 514 sér upp við leiki á borð við: Call of Duty - Black Ops 2, Crysis 3 og Halo 4. Talið er að sá síðastnefndi verði einn stærsti tölvuleikur ársins.Skjáskot úr DUST 514.mynd/CCPÞað voru þó ekki aðeins fréttaritarar IGN sem voru hrifnir af DUST 514, því PlayStation Official Magazine hefur valið leikinn sem einn af tíu efnilegustu og gróðavænlegustu leikjum ráðstefnunnar. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir DUST 514 sem frumsýnt var á E3 hér fyrir ofan.
Leikjavísir Tengdar fréttir CCP fer mikinn á E3 Tölvuleikjafyrirtækið CCP tekur nú þátt í einni stærstu leikjaráðstefnu veraldar, E3, í Los Angeles. Fjöldi blaðamanna og talsmanna tölvuleikjafyrirtækja eru á ráðstefnunni en kaupendur og dreifingaraðilar eru einnig á staðnum. 5. júní 2012 13:59 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
CCP fer mikinn á E3 Tölvuleikjafyrirtækið CCP tekur nú þátt í einni stærstu leikjaráðstefnu veraldar, E3, í Los Angeles. Fjöldi blaðamanna og talsmanna tölvuleikjafyrirtækja eru á ráðstefnunni en kaupendur og dreifingaraðilar eru einnig á staðnum. 5. júní 2012 13:59