Ármann úr Who Knew flytur Folding Nicely í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júní 2012 12:27 Ármann fór á kostum í Vasadiskó á sunnudaginn. Á sunnudaginn var mætti söngvarinn Ármann Ingvi Ármannsson í útvarpsþáttinn Vasadiskó. Í liðnum "selebb shuffle" hefur þátturinn hingað til tekið á móti gestum og vasadiskóum þeirra sem hafa svo verið látin renna áfram á "shuffle" á meðan þáttarstjórnandi og gestur spjalla. En auk þess að mæta með mp3-spilarann sinn mætti Ármann vopnaður kassagítar á bakinu. Þáttastjórnandi kunni ekki við annað en að hleypa honum í loftið og flutti Ármann lagið "Folding Nicely" með stakri prýði, líkt og heyra má hér fyrir ofan eða á útvarpssíðu Vísis. Lagið verður að finna á fyrstu sólóplötu kappans sem er í smíðum. En það mun vera ein af þremur plötum sem Ármann vinnur að um þessar mundir. Hljómsveit hans Who Knew? er við lagasmíðar á annarri breiðskífu sinni en einnig hefur hann lokið við upptökur á rafrænu hliðarverkefni sveitarinnar er heitir Launch.Vasadiskó er á dagskrá X977 á sunnudögum á milli 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Upptökur af þættinum og eldri þáttum Vasadiskó má síðan finna á slóðinni visir.is/vasadisko. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Á sunnudaginn var mætti söngvarinn Ármann Ingvi Ármannsson í útvarpsþáttinn Vasadiskó. Í liðnum "selebb shuffle" hefur þátturinn hingað til tekið á móti gestum og vasadiskóum þeirra sem hafa svo verið látin renna áfram á "shuffle" á meðan þáttarstjórnandi og gestur spjalla. En auk þess að mæta með mp3-spilarann sinn mætti Ármann vopnaður kassagítar á bakinu. Þáttastjórnandi kunni ekki við annað en að hleypa honum í loftið og flutti Ármann lagið "Folding Nicely" með stakri prýði, líkt og heyra má hér fyrir ofan eða á útvarpssíðu Vísis. Lagið verður að finna á fyrstu sólóplötu kappans sem er í smíðum. En það mun vera ein af þremur plötum sem Ármann vinnur að um þessar mundir. Hljómsveit hans Who Knew? er við lagasmíðar á annarri breiðskífu sinni en einnig hefur hann lokið við upptökur á rafrænu hliðarverkefni sveitarinnar er heitir Launch.Vasadiskó er á dagskrá X977 á sunnudögum á milli 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Upptökur af þættinum og eldri þáttum Vasadiskó má síðan finna á slóðinni visir.is/vasadisko.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira