Simpson vann US Open 18. júní 2012 09:30 Simpson og eiginkona hans, Dowd, með sigurlaunin. Webb Simpson vann opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, í nótt. Þetta er hans fyrsti risatitill á ferlinum. Simpson endaði mótið á einu höggi yfir pari eða höggi betur en Graeme McDowell og Michael Thompson. Jim Furyk var lengi vel í efsta sætinu en fór á taugum á lokahölunum. Aðeins McDowell átti möguleika að jafna við Simpson á endanum en hann missti langt pútt undir lokin. "Ég hef aldrei upplifað annan eins tilfinningarússibana og í dag," sagði Simpson eftir mótið en hann fór lokahringinn á 68 höggum og skaust þess utan upp í fimma sætið á heimslistanum með sigrinum. Tiger Woods var sex höggum á eftir Simpson en hann náði sér ekki á strik síðustu tvo dagana eftir að hafa leikið vel fyrri tvo dagana. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Webb Simpson vann opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, í nótt. Þetta er hans fyrsti risatitill á ferlinum. Simpson endaði mótið á einu höggi yfir pari eða höggi betur en Graeme McDowell og Michael Thompson. Jim Furyk var lengi vel í efsta sætinu en fór á taugum á lokahölunum. Aðeins McDowell átti möguleika að jafna við Simpson á endanum en hann missti langt pútt undir lokin. "Ég hef aldrei upplifað annan eins tilfinningarússibana og í dag," sagði Simpson eftir mótið en hann fór lokahringinn á 68 höggum og skaust þess utan upp í fimma sætið á heimslistanum með sigrinum. Tiger Woods var sex höggum á eftir Simpson en hann náði sér ekki á strik síðustu tvo dagana eftir að hafa leikið vel fyrri tvo dagana.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira