Góður árangur hjá yngstu afrekskylfingum landsins 16. júní 2012 22:00 Birgir Leifur Hafþórsson ásamt verðlaunahöfum í 14 ára og yngri. Frá vinstri; Fannar Ingi Steingrímsson, Atli Már Grétarsson og Kristján Benedikt Sveinsson. Í dag lauk mótum á Arion-banka unglingamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni. Um 250 unglingar tóku þátt í mótum helgarinnar sem er frábær þátttaka og ljóst að það er mikil gróska í unglingagolfinu hér á landi. Leikið var á Korpúlfsstaðavelli á Arion-banka unglingamótaröðinni en á Áskorendamótaröðinni var leikið á Húsatóftavelli í Grindavík. Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarnes sigraði í piltaflokki á Arion-banka mótaröðinni eftir að hafa leikið hringina tvo í mótinu á 146 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann lék á 71 höggi í dag eða einu höggi undir pari. Í stúlknaflokki var það Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem fagnaði sigri en hún lék samtals á 152 höggum eða átta höggum yfir pari. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Frekari úrslit má finna á golf.is. Helstu úrslit í þriðja stigamótinu á Arion-banka mótaröðinni:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Bjarki Pétursson GB 75-71=146 +2 2. Emil Þór Ragnarsson GKG 79-73=152 +8 3. Daníel Hilmarsson GKG 76-78=154 +10Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Sunna Víðisdóttir GR 78-74=152 +8 2. Guðrún Pétursdóttir GR 80-82=162 +18 3. Anna Sólveig Snorradóttir GK 85-80=165 +21Drengjaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Gísli Sveinbergsson GK 74-71=145 +1 2. Kristinn Reyr Sigurðsson GR 72-77=149 +5 3. Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 77-73=150 +6Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir GR 83-77=160 +16 2. Birta Dís Jónsdóttir GHD 82-82=164 +20 3. Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 81-85=166 +22Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Atli Már Grétarsson GK 75-82=157 +13 2.-3. Fannar Ingi Steingrímsson GHG 83-75=158 +14 2.-3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 80-78=158 +14Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 91-82=173 +29 2. Eva Karen Björnsdóttir GR 89-84=173 +29 3. Ólöf María Einarsdóttir GHD 88-89=177 +33 Helstu úrslit úr þriðja mótinu á Áskorendamótaröðinni en leikið var í Grindavík á laugardaginn.Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Alexander Pétur Kristjánsson GR 79 +8 2. Arnór Harðarson GR 80 +9 3. Albert Garðar Þráinsson GO 84 +13Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir GKG 95 +24 2. Salvör Jónsdóttir Ísberg NK 106 +35Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Páll Orri Pálsson GS 75 +4 2. Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 75 +4 3.-4. Hlynur Bergsson GKG 76 +5 3.-4. Daníel Ísak Steinarsson GK 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Melkorka Knútsdóttir GK 84 +13 2. Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 90 +19 3. Kinga Korpak GS 91 +20 Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Í dag lauk mótum á Arion-banka unglingamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni. Um 250 unglingar tóku þátt í mótum helgarinnar sem er frábær þátttaka og ljóst að það er mikil gróska í unglingagolfinu hér á landi. Leikið var á Korpúlfsstaðavelli á Arion-banka unglingamótaröðinni en á Áskorendamótaröðinni var leikið á Húsatóftavelli í Grindavík. Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarnes sigraði í piltaflokki á Arion-banka mótaröðinni eftir að hafa leikið hringina tvo í mótinu á 146 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann lék á 71 höggi í dag eða einu höggi undir pari. Í stúlknaflokki var það Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem fagnaði sigri en hún lék samtals á 152 höggum eða átta höggum yfir pari. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Frekari úrslit má finna á golf.is. Helstu úrslit í þriðja stigamótinu á Arion-banka mótaröðinni:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Bjarki Pétursson GB 75-71=146 +2 2. Emil Þór Ragnarsson GKG 79-73=152 +8 3. Daníel Hilmarsson GKG 76-78=154 +10Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Sunna Víðisdóttir GR 78-74=152 +8 2. Guðrún Pétursdóttir GR 80-82=162 +18 3. Anna Sólveig Snorradóttir GK 85-80=165 +21Drengjaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Gísli Sveinbergsson GK 74-71=145 +1 2. Kristinn Reyr Sigurðsson GR 72-77=149 +5 3. Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 77-73=150 +6Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir GR 83-77=160 +16 2. Birta Dís Jónsdóttir GHD 82-82=164 +20 3. Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 81-85=166 +22Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Atli Már Grétarsson GK 75-82=157 +13 2.-3. Fannar Ingi Steingrímsson GHG 83-75=158 +14 2.-3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 80-78=158 +14Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 91-82=173 +29 2. Eva Karen Björnsdóttir GR 89-84=173 +29 3. Ólöf María Einarsdóttir GHD 88-89=177 +33 Helstu úrslit úr þriðja mótinu á Áskorendamótaröðinni en leikið var í Grindavík á laugardaginn.Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Alexander Pétur Kristjánsson GR 79 +8 2. Arnór Harðarson GR 80 +9 3. Albert Garðar Þráinsson GO 84 +13Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir GKG 95 +24 2. Salvör Jónsdóttir Ísberg NK 106 +35Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Páll Orri Pálsson GS 75 +4 2. Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 75 +4 3.-4. Hlynur Bergsson GKG 76 +5 3.-4. Daníel Ísak Steinarsson GK 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Melkorka Knútsdóttir GK 84 +13 2. Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 90 +19 3. Kinga Korpak GS 91 +20
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira