Hera Björk gerist búðarkona 15. júní 2012 16:00 Ljósmynd/Anton Brink „Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum," svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. „Við verðum á Laugavegi 83 og búðin heitir „Púkó & smart". Nafnið hefur fylgt mér og mínum lengi og segir allt sem segja þarf. Þetta er svona „yin & yang" – maður verður að vera pínu púkó til að vera smart og öfugt. Ég ætla að selja allt fyrir hreiðrið, hugann og holdið. Við verðum með fallegar heimilis- og gjafavörur, dásamlegu klæðin hennar Birtu í JUNIFORM, smá gourmet-matvöru, bækur, blöð og fleira og fleira." Hvað með sönginn? „Það er allt á sömu brautinni þar. Syngja mikið og syngja meira. Fullt af spennandi hlutum í bígerð og ekkert slegið af í þeim efnum." Tekur Halldór eiginmaður þinn þátt í búðarrekstrinum? „Já, við erum í þessu saman dúllurnar. Hann er viðskiptamenntaður þannig að við erum flott dúó. Ég uppfull af hugmyndum og æði áfram eins og flugdreki og hann heldur í böndin og stýrir með annarri," segir Hera.Facebook síða Púkó og Smart. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
„Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum," svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. „Við verðum á Laugavegi 83 og búðin heitir „Púkó & smart". Nafnið hefur fylgt mér og mínum lengi og segir allt sem segja þarf. Þetta er svona „yin & yang" – maður verður að vera pínu púkó til að vera smart og öfugt. Ég ætla að selja allt fyrir hreiðrið, hugann og holdið. Við verðum með fallegar heimilis- og gjafavörur, dásamlegu klæðin hennar Birtu í JUNIFORM, smá gourmet-matvöru, bækur, blöð og fleira og fleira." Hvað með sönginn? „Það er allt á sömu brautinni þar. Syngja mikið og syngja meira. Fullt af spennandi hlutum í bígerð og ekkert slegið af í þeim efnum." Tekur Halldór eiginmaður þinn þátt í búðarrekstrinum? „Já, við erum í þessu saman dúllurnar. Hann er viðskiptamenntaður þannig að við erum flott dúó. Ég uppfull af hugmyndum og æði áfram eins og flugdreki og hann heldur í böndin og stýrir með annarri," segir Hera.Facebook síða Púkó og Smart.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira