Táningurinn á sama skori og efsti maður heimslistans 15. júní 2012 13:15 Zhang er í kastljósi fjölmiðla á US Open. Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. Margir af bestu kylfingum heims lentu í stórkostlegum vandræðum í gær. Phil Mickelson var á 76 höggum, Bubba Watson 78 og efsti maður heimslistans, Luke Donald, var á sama skori og táningurinn. Hann getur því ekki kvartað. "Völlurinn var rosalega erfiður þannig að ég er sáttur við mitt skor," sagði Zhang sem byrjaði illa. Fékk þrefaldan skolla á fyrstu holu, svo tvöfaldan skolla og skolla á næstu þrem holum eftir það. "Þegar ég stóð á fyrsta teig þá gat ég ekki hugsað um annað en að ég mætti ekki "slæsa" boltann langt út fyrir. Ég titraði eiginlega af stressi en náði samt góðu höggi. "Eftir erfiða byrjun jafnaði ég mig og náði að halda mér rólegum. Ég er mjög ánægður og mikill heiður að fá að vera með." Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. Margir af bestu kylfingum heims lentu í stórkostlegum vandræðum í gær. Phil Mickelson var á 76 höggum, Bubba Watson 78 og efsti maður heimslistans, Luke Donald, var á sama skori og táningurinn. Hann getur því ekki kvartað. "Völlurinn var rosalega erfiður þannig að ég er sáttur við mitt skor," sagði Zhang sem byrjaði illa. Fékk þrefaldan skolla á fyrstu holu, svo tvöfaldan skolla og skolla á næstu þrem holum eftir það. "Þegar ég stóð á fyrsta teig þá gat ég ekki hugsað um annað en að ég mætti ekki "slæsa" boltann langt út fyrir. Ég titraði eiginlega af stressi en náði samt góðu höggi. "Eftir erfiða byrjun jafnaði ég mig og náði að halda mér rólegum. Ég er mjög ánægður og mikill heiður að fá að vera með."
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira