Ungir afrekskylfingar keppa í Finnlandi 14. júní 2012 14:30 Gísli Sveinbergsson úr Keili. golf.is Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið fimm unga kylfinga sem verða fulltrúar Íslands á finnska meistaramótinu sem fram fer 27.-29. júní. Þar verður leikið í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppt verður á Cooke vellinum í Vierumaki sem er um 100 km fjarlægð frá Helsinki. Þeir sem keppa fyrir Íslands eru: Gísli Sveinbergsson, Keili, en hann keppir i flokki drengja sem eru fæddir á árunum 1996-1997, Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (1996-1997), Henning Darri Þórðarson, Keili (98). Í einstaklingskeppni leika þeir: Birgir Björn Magnússon úr Keili(1996-1997) og Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis (1998). Finnski atvinnukylfingurinn Mikko Ilonen stendur að mótinu en hann á að baki tvo sigra á Evrópumótaröðinni. Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá íslensku kylfinga sem munu leika í mótinu og þeir eru eftirfarandi: Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari verður fararstjóri í ferðinni: Þriðja stigamót ársins á Arion-bankamótaröð unglinga hefst á morgun á Korpúlfsstaðarvelli þar sem að rétt um 150 kylfingar taka þátt. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið fimm unga kylfinga sem verða fulltrúar Íslands á finnska meistaramótinu sem fram fer 27.-29. júní. Þar verður leikið í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppt verður á Cooke vellinum í Vierumaki sem er um 100 km fjarlægð frá Helsinki. Þeir sem keppa fyrir Íslands eru: Gísli Sveinbergsson, Keili, en hann keppir i flokki drengja sem eru fæddir á árunum 1996-1997, Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (1996-1997), Henning Darri Þórðarson, Keili (98). Í einstaklingskeppni leika þeir: Birgir Björn Magnússon úr Keili(1996-1997) og Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis (1998). Finnski atvinnukylfingurinn Mikko Ilonen stendur að mótinu en hann á að baki tvo sigra á Evrópumótaröðinni. Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá íslensku kylfinga sem munu leika í mótinu og þeir eru eftirfarandi: Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari verður fararstjóri í ferðinni: Þriðja stigamót ársins á Arion-bankamótaröð unglinga hefst á morgun á Korpúlfsstaðarvelli þar sem að rétt um 150 kylfingar taka þátt.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira