Farið að draga til tíðinda á Íslandsmótinu í holukeppni 23. júní 2012 11:08 Birgir Lieifur mundar hér pútterinn í gær. mynd/gsí Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. Það eru þeir Hlynur Geir Hjartarson, Andri Þór Björnsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Andri Már Óskarsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Einar Haukur Óskarsson og Rúnar Arnórsson. Mesta spennan er í B-riðli þar sem allir kylfingar hafa einn vinning eftir tvær umferðir. Hér má sjá hvernig 2. umferðin fór:Riðill 1: Hlynur Geir Hjartarson, GOS, vann Arnar Snæ Hákonarson, GR, 2&1 Árni Páll Hansson, GR, vann Magnús Lárusson, GKJ, á 20. holu.Riðill 2: Kristján Þór Einarsson, GK, vann Þórð Rafn Gissurarson, GR, 3&2 Tryggvi Pétursson, GR, vann Axel Bóasson, GK, 2&1Riðill 3: Andri Þór Björnsson, GR, vann Pétur Frey Pétursson, GR, 3&1 Ólafur Már Sigurðsson, GR, vann Birgi Guðjónsson, GR, 5&4Riðill 4: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, vann Gísla Þór Þórðarson, GR, 4&3 Andri Már Óskarsson, GHR, vann Halldór Heiðar Halldórsson, GKB, 4&2Riðill 5: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, vann Dag Ebenezersson, GK, 1&0 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG, vann Stefán Má Stefánsson, GR, 3&1Riðill 6: Haraldur Franklín Magnús, GR, vann Kjartan Dór Kjartansson, GKG, 1&0 Sigmundur Einar Másson, GKG, vann Ísak Jasonarson, GK, 4&2Riðill 7: Einar Haukur Óskarson, GK, vann Theodór Emil Karlsson, GKJ, 2&0 Rúnar Arnórsson, GK, vann Ragnar Má Garðarsson, GKG, 6&4Riðill 8: Guðjón Henning Hilmarsson, GKG, vann Örvar Samúelsson, GA, 2&1 Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, vann Sigurð Ingva Rögnvaldsson, GHD, 5&4Úrslit úr leikum í fyrstu umferð kvenna:Riðill 1: Tinna Jóhannsdóttir, GK, vann Ingunni Einarsdóttur, GKG, 7&6Riðill 2: Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, vann Rögnu Björk Ólafsdóttur, GK, 2&1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, vann Karen Guðnadóttur, 1&0Riðill 3: Berglind Björnsdóttir, GR, vann Jódísi Bóasdóttur, GK, 5&4 Anna Sólveig Snorradóttir, GK, vann Þórdísi Geirsdóttur, GK, 6&5Riðill 4: Signý Arnórsdóttir, GK, vann Hansínu Þorkelsdóttur, GKG, 6&5 Heiða Guðnadóttir, GKJ, vann Sunnu Víðisdóttir, GR, 1&0 Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. Það eru þeir Hlynur Geir Hjartarson, Andri Þór Björnsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Andri Már Óskarsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Einar Haukur Óskarsson og Rúnar Arnórsson. Mesta spennan er í B-riðli þar sem allir kylfingar hafa einn vinning eftir tvær umferðir. Hér má sjá hvernig 2. umferðin fór:Riðill 1: Hlynur Geir Hjartarson, GOS, vann Arnar Snæ Hákonarson, GR, 2&1 Árni Páll Hansson, GR, vann Magnús Lárusson, GKJ, á 20. holu.Riðill 2: Kristján Þór Einarsson, GK, vann Þórð Rafn Gissurarson, GR, 3&2 Tryggvi Pétursson, GR, vann Axel Bóasson, GK, 2&1Riðill 3: Andri Þór Björnsson, GR, vann Pétur Frey Pétursson, GR, 3&1 Ólafur Már Sigurðsson, GR, vann Birgi Guðjónsson, GR, 5&4Riðill 4: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, vann Gísla Þór Þórðarson, GR, 4&3 Andri Már Óskarsson, GHR, vann Halldór Heiðar Halldórsson, GKB, 4&2Riðill 5: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, vann Dag Ebenezersson, GK, 1&0 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG, vann Stefán Má Stefánsson, GR, 3&1Riðill 6: Haraldur Franklín Magnús, GR, vann Kjartan Dór Kjartansson, GKG, 1&0 Sigmundur Einar Másson, GKG, vann Ísak Jasonarson, GK, 4&2Riðill 7: Einar Haukur Óskarson, GK, vann Theodór Emil Karlsson, GKJ, 2&0 Rúnar Arnórsson, GK, vann Ragnar Má Garðarsson, GKG, 6&4Riðill 8: Guðjón Henning Hilmarsson, GKG, vann Örvar Samúelsson, GA, 2&1 Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, vann Sigurð Ingva Rögnvaldsson, GHD, 5&4Úrslit úr leikum í fyrstu umferð kvenna:Riðill 1: Tinna Jóhannsdóttir, GK, vann Ingunni Einarsdóttur, GKG, 7&6Riðill 2: Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, vann Rögnu Björk Ólafsdóttur, GK, 2&1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, vann Karen Guðnadóttur, 1&0Riðill 3: Berglind Björnsdóttir, GR, vann Jódísi Bóasdóttur, GK, 5&4 Anna Sólveig Snorradóttir, GK, vann Þórdísi Geirsdóttur, GK, 6&5Riðill 4: Signý Arnórsdóttir, GK, vann Hansínu Þorkelsdóttur, GKG, 6&5 Heiða Guðnadóttir, GKJ, vann Sunnu Víðisdóttir, GR, 1&0
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira