Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar 21. júní 2012 05:30 Jón Þór Júlíusson með fallegan lax við Ármótahyl. Mynd / Hreggnasi Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar samkvæmt því sem segir á heimasíðu Veiðifélagsins Hreggnasa. Laxinn hefur greinilega dreift sér vel um ána enda veiddust fiskar á öllum svæðum hennar. "Mjög fallegt vatn er í ánni, og mjög mikið af fiski var í ósnum þannig að gaman verður að fylgjast með gangi mála næstu daga," segir á vef Hreggnasa. Undanfarin ár hafa verið mjög góð í Kjósinni. Í fyrra veiddust þar 1.112 laxar, árið 2010 voru þeir 1.170, árið 2009 veiddust 1.404 laxar og árið 2008 komu 1.530 laxar á land. trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði Ytri Rangá komin í 3000 laxa Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Nýr framkvæmdastjóri SVFR Veiði 101 sm lax úr Eystri Rangá Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði
Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar samkvæmt því sem segir á heimasíðu Veiðifélagsins Hreggnasa. Laxinn hefur greinilega dreift sér vel um ána enda veiddust fiskar á öllum svæðum hennar. "Mjög fallegt vatn er í ánni, og mjög mikið af fiski var í ósnum þannig að gaman verður að fylgjast með gangi mála næstu daga," segir á vef Hreggnasa. Undanfarin ár hafa verið mjög góð í Kjósinni. Í fyrra veiddust þar 1.112 laxar, árið 2010 voru þeir 1.170, árið 2009 veiddust 1.404 laxar og árið 2008 komu 1.530 laxar á land. trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði Ytri Rangá komin í 3000 laxa Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Nýr framkvæmdastjóri SVFR Veiði 101 sm lax úr Eystri Rangá Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði