Anna Sólveig vann umspilið á móti Tinnu og tók 2. sætið hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2012 17:31 Anna Sólveig Snorradóttir. Mynd/GSÍmyndir.net Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili endaði í öðru sæti í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Strandarvelli á Hellu eftir sigur á Tinnu Jóhannsdóttur í umspili um annað sætið en báðar léku þær holurnar 72 á 14 höggum yfir pari. Valdís Þóra Jónsdóttir lék á einu höggi betur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn fyrr í dag. Anna Sólveig, sem er aðeins 17 ára gömul, er að slá í gegn á sínu fyrsta ári í meistaraflokknum því hún endaði einnig í öðru sæti á Íslandsmótinu í holukeppni fyrr í sumar. Keilir átti annars þrjár konur meðal fjögurra efstu á mótinu því auk Önnu Sólveigar og Tinnu þá varð Guðrún Brá Björgvinsdóttir í fjórða sæti. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili endaði í öðru sæti í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Strandarvelli á Hellu eftir sigur á Tinnu Jóhannsdóttur í umspili um annað sætið en báðar léku þær holurnar 72 á 14 höggum yfir pari. Valdís Þóra Jónsdóttir lék á einu höggi betur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn fyrr í dag. Anna Sólveig, sem er aðeins 17 ára gömul, er að slá í gegn á sínu fyrsta ári í meistaraflokknum því hún endaði einnig í öðru sæti á Íslandsmótinu í holukeppni fyrr í sumar. Keilir átti annars þrjár konur meðal fjögurra efstu á mótinu því auk Önnu Sólveigar og Tinnu þá varð Guðrún Brá Björgvinsdóttir í fjórða sæti.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira