Tevez var kylfusveinn fyrir Andres Romero á opna breska Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2012 14:30 Tevez og Romero á vellinum í dag. Mynd. / Getty Images. Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, nýtur þess að vera í fríi frá knattspyrnu og tók uppá því að vera kylfusveinn fyrir landa sinn Andres Romero á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina. Það er ekki hægt að segja að Tevez hafi haft góð áhrif á Romero sem lauk lokahringnum á 77 höggum og er sem stendur neðsta sæti mótsins. Romero vildi samt ekki meina að spilamennskan væri Tevez að kenna, en þeir félagarnir fengu mikla athygli í dag. „Ég hafði gaman af þessu," sagði Tevez eftir hringinn. „Þetta var tækifæri sem ég gat ekki neitað, að ganga á þessum fallega velli í kringum alla þessa golfara var frábært. Þetta var mitt fyrsta stórmót," sagði Tevez og hló. „Mér fannst erfitt að halda á pokanum, hann var frekar þungur. Ég gat ekki gefið Romero neinar ráðleggingar en ég náði að styðja hann á andlega sviðinu, það gekk greinilega ekki vel." „Ég er ekki að fara leggja knattspyrnuskóna á hilluna og snúa mér að golfi, pokinn var alltof þungur og buxurnar vel þröngar." Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, nýtur þess að vera í fríi frá knattspyrnu og tók uppá því að vera kylfusveinn fyrir landa sinn Andres Romero á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina. Það er ekki hægt að segja að Tevez hafi haft góð áhrif á Romero sem lauk lokahringnum á 77 höggum og er sem stendur neðsta sæti mótsins. Romero vildi samt ekki meina að spilamennskan væri Tevez að kenna, en þeir félagarnir fengu mikla athygli í dag. „Ég hafði gaman af þessu," sagði Tevez eftir hringinn. „Þetta var tækifæri sem ég gat ekki neitað, að ganga á þessum fallega velli í kringum alla þessa golfara var frábært. Þetta var mitt fyrsta stórmót," sagði Tevez og hló. „Mér fannst erfitt að halda á pokanum, hann var frekar þungur. Ég gat ekki gefið Romero neinar ráðleggingar en ég náði að styðja hann á andlega sviðinu, það gekk greinilega ekki vel." „Ég er ekki að fara leggja knattspyrnuskóna á hilluna og snúa mér að golfi, pokinn var alltof þungur og buxurnar vel þröngar."
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira