Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 20. júlí 2012 20:32 Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína). Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína).
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira