Myndaveisla frá Einvíginu á Nesinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2012 22:00 Arnór Ingi slær úr glompunni. Mynd/Daníel Þórður Rafn Gissurarson kom, sá og sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson, félagi Þórðar úr GR, mátti játa sig sigraðan. Í bráðabananum þurftu kapparnir að slá upp úr glompu en sá sem kæmist nær pinna bæri sigur úr býtum. Arnór Ingi byrjaði en skot hans var of langt og fór yfir flötina. Þórður Rafn setti boltann inn á miðja flöt og tryggði sér sætan sigur. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og golfáhugamaður með meiru, fylgdist með gangi mála á Nesvellinum og tók þessar myndir. Golf Tengdar fréttir Feðgin mætast í Einvíginu á Nesinu Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. 6. ágúst 2012 09:00 Þórður Rafn vann Einvígið | Púttin voru að virka vel Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann í dag Einvígið á Nesinu í fyrsta sinn eftir bráðabana gegn Arnóri Inga Finnbjörnssyni á úrslitaholunni. 6. ágúst 2012 17:23 Örn Ævar sjóðandi heitur í höggleiknum Örn Ævar Hjartarson úr GS sigraði í höggleik Einvígisins á Nesinu sem leikinn var á Nesvellinum í morgun. Örn Ævar spilaði holurnar níu á 31 höggi eða fimm undir pari vallarins. 6. ágúst 2012 12:59 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þórður Rafn Gissurarson kom, sá og sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson, félagi Þórðar úr GR, mátti játa sig sigraðan. Í bráðabananum þurftu kapparnir að slá upp úr glompu en sá sem kæmist nær pinna bæri sigur úr býtum. Arnór Ingi byrjaði en skot hans var of langt og fór yfir flötina. Þórður Rafn setti boltann inn á miðja flöt og tryggði sér sætan sigur. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og golfáhugamaður með meiru, fylgdist með gangi mála á Nesvellinum og tók þessar myndir.
Golf Tengdar fréttir Feðgin mætast í Einvíginu á Nesinu Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. 6. ágúst 2012 09:00 Þórður Rafn vann Einvígið | Púttin voru að virka vel Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann í dag Einvígið á Nesinu í fyrsta sinn eftir bráðabana gegn Arnóri Inga Finnbjörnssyni á úrslitaholunni. 6. ágúst 2012 17:23 Örn Ævar sjóðandi heitur í höggleiknum Örn Ævar Hjartarson úr GS sigraði í höggleik Einvígisins á Nesinu sem leikinn var á Nesvellinum í morgun. Örn Ævar spilaði holurnar níu á 31 höggi eða fimm undir pari vallarins. 6. ágúst 2012 12:59 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Feðgin mætast í Einvíginu á Nesinu Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. 6. ágúst 2012 09:00
Þórður Rafn vann Einvígið | Púttin voru að virka vel Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann í dag Einvígið á Nesinu í fyrsta sinn eftir bráðabana gegn Arnóri Inga Finnbjörnssyni á úrslitaholunni. 6. ágúst 2012 17:23
Örn Ævar sjóðandi heitur í höggleiknum Örn Ævar Hjartarson úr GS sigraði í höggleik Einvígisins á Nesinu sem leikinn var á Nesvellinum í morgun. Örn Ævar spilaði holurnar níu á 31 höggi eða fimm undir pari vallarins. 6. ágúst 2012 12:59