Ólafía og Ólafur unnu á Kiðjabergsvelli Valur Jónatansson skrifar 19. ágúst 2012 16:29 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum. Mynd/GSÍmyndir.net Ólafur Björn Loftsson úr NK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigruðu í Securitas mótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni, á Kiðjabergsvelli í dag. Keppnin var jöfn og spennandi í báðum flokkum og réðust úrslit ekki fyrr en á lokaholunum. Þetta var næst síðasta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Lokamótið verður í Grafarholti eftir tvær vikur. Ólafur Björn lék hringina þrjá á samtals pari og tryggði sér eins höggs sigur með glæsilegu pútti fyrir fugli á lokaholunni. Einar Haukur Óskarsson úr GK og Sigurþór Jónsson úr GOS voru jafnir í öðru sæti á samtals einu höggi yfir pari. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS varð í fjórða sæti á samtals 6 höggum yfir pari. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR lék lokahringinn á 71 höggi, eða pari vallar. Hún var tveimur höggum á undan Signý Arnórsdóttur úr GK sem lék á 73 höggum í dag. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK, sem var með forystu eftir tvo fyrstu hringina, lék illa í dag – kom inn á 79 höggum og deildi þriðja sæti með Ingunni Einarsdóttur úr GKG.Lokastaðan í karlaflokki: 1 Ólafur Björn Loftsson NK 70-72-71=213 2 Sigurþór Jónsson GOS 70-71-73=214 3 Einar Haukur Óskarsson GK 69-73-72=214 4. Hlynur Geir Hjartarson GOS 72-75-72=219 5.-6 Kristján Þór Einarsson GK 74-75-71=220 5.-6 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 71-75-74=220 7.-9. Magnús Björn Sigurðsson GL 76-73-72=221 7.-9 Guðjón Henning Hilmarsson GKG 74-71-76=221 7.-9 Andri Þór Björnsson GR 68-75-78=221 10. Rafn Stefán Rafnsson GO 75-77-70=222Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 77-76-71=224 2. Signý Arnórsdóttir GK 80-73-73=226 3.-4. Ingunn Einarsdóttir GKG 76-77-75=228 3.-4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 72-77-79=228 5. Karen Guðnadóttir GS 74-83-73=230 6. Þórdís Geirsdóttir GK 79-79-76=234 7. Heiða Guðnadóttir GKJ 79-79-77=235 8. Ingunn Gunnarsdóttir GKG 75-81-81=237 9.-10. Hansína Þorkelsdóttir GKG 87-86-77=250 9.-10. Hildur Kristín Þorvarðardóttir GR 82-86-82=250 Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr NK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigruðu í Securitas mótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni, á Kiðjabergsvelli í dag. Keppnin var jöfn og spennandi í báðum flokkum og réðust úrslit ekki fyrr en á lokaholunum. Þetta var næst síðasta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Lokamótið verður í Grafarholti eftir tvær vikur. Ólafur Björn lék hringina þrjá á samtals pari og tryggði sér eins höggs sigur með glæsilegu pútti fyrir fugli á lokaholunni. Einar Haukur Óskarsson úr GK og Sigurþór Jónsson úr GOS voru jafnir í öðru sæti á samtals einu höggi yfir pari. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS varð í fjórða sæti á samtals 6 höggum yfir pari. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR lék lokahringinn á 71 höggi, eða pari vallar. Hún var tveimur höggum á undan Signý Arnórsdóttur úr GK sem lék á 73 höggum í dag. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK, sem var með forystu eftir tvo fyrstu hringina, lék illa í dag – kom inn á 79 höggum og deildi þriðja sæti með Ingunni Einarsdóttur úr GKG.Lokastaðan í karlaflokki: 1 Ólafur Björn Loftsson NK 70-72-71=213 2 Sigurþór Jónsson GOS 70-71-73=214 3 Einar Haukur Óskarsson GK 69-73-72=214 4. Hlynur Geir Hjartarson GOS 72-75-72=219 5.-6 Kristján Þór Einarsson GK 74-75-71=220 5.-6 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 71-75-74=220 7.-9. Magnús Björn Sigurðsson GL 76-73-72=221 7.-9 Guðjón Henning Hilmarsson GKG 74-71-76=221 7.-9 Andri Þór Björnsson GR 68-75-78=221 10. Rafn Stefán Rafnsson GO 75-77-70=222Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 77-76-71=224 2. Signý Arnórsdóttir GK 80-73-73=226 3.-4. Ingunn Einarsdóttir GKG 76-77-75=228 3.-4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 72-77-79=228 5. Karen Guðnadóttir GS 74-83-73=230 6. Þórdís Geirsdóttir GK 79-79-76=234 7. Heiða Guðnadóttir GKJ 79-79-77=235 8. Ingunn Gunnarsdóttir GKG 75-81-81=237 9.-10. Hansína Þorkelsdóttir GKG 87-86-77=250 9.-10. Hildur Kristín Þorvarðardóttir GR 82-86-82=250
Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira