GR-stelpurnar unnu Sveitakeppnina þriðja árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2012 18:19 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Mynd/GSÍmyndir.net Golfklúbbur Reykjavíkur vann 1. deild kvenna í Sveitakeppni Golfsambands Íslands en konurnar spiluðu á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. GR vann 3-2 sigur á Keili í úrslitaleiknum og vann því Sveitakeppnina þriðja árið í röð. GR-ingarnir Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir unnu sína leiki í úrslitaleiknum og sigrar Tinnu Jóhannsdóttur og Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur voru ekki nóg fyrir Keili. GKG tók bronsið eftir 3,5-1,5 sigur á Nesklúbbnum í leiknum um þriðja sætið. Golfklúbbur Suðurnesja varð í fimmta sæti, Golfklúbburinn Kjölur endaði í sjötta sætinu, Golfklúbbur Akureyrar tók sjöunda sætið og Golfklúbburinn Vestarr rak síðan lestina. Sigursveit Golfklúbbs Reykjavíkur skipuðu eftirtaldar: Ragnhildur Kristinsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björndóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Guðrún Pétursdóttir. Liðsstjóri var Hólmar Freyr Christiansson. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur vann 1. deild kvenna í Sveitakeppni Golfsambands Íslands en konurnar spiluðu á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. GR vann 3-2 sigur á Keili í úrslitaleiknum og vann því Sveitakeppnina þriðja árið í röð. GR-ingarnir Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir unnu sína leiki í úrslitaleiknum og sigrar Tinnu Jóhannsdóttur og Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur voru ekki nóg fyrir Keili. GKG tók bronsið eftir 3,5-1,5 sigur á Nesklúbbnum í leiknum um þriðja sætið. Golfklúbbur Suðurnesja varð í fimmta sæti, Golfklúbburinn Kjölur endaði í sjötta sætinu, Golfklúbbur Akureyrar tók sjöunda sætið og Golfklúbburinn Vestarr rak síðan lestina. Sigursveit Golfklúbbs Reykjavíkur skipuðu eftirtaldar: Ragnhildur Kristinsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björndóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Guðrún Pétursdóttir. Liðsstjóri var Hólmar Freyr Christiansson.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira