Tiger í efsta sæti með Petterson og Singh þegar PGA-mótið er hálfnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2012 11:00 Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tiger Woods er að spila vel á PGA-meistaramótinu í golfi og á fínan möguleika á að vinna sitt fyrsta risamót síðan 2008. Woods er í efsta sæti þegar mótið er hálfnað ásamt þeim Vijay Singh og Carl Pettersson. Allir hafa þeir leikið fyrstu 36 holurnar á fjórum höggum undir pari. Tiger Woods lék annan hringinn á einu höggi undir pari en margir kylfingar lentu þá í vandræðum. Vijay Singh lék reyndar mjög vel eða á 69 höggum (3 högg undir pari) en Carl Pettersson, sem var í forystu eftir fyrsta daginn þurfti að sætta sig við hring upp á tvö högg yfir pari. Vijay Singh hefur unnið þrjú risamót á ferlinum en hefur eins og Woods þurft að bíða lengi eftir síðasta sigri eða í næstum því fjögur ár. Aðeins fjórir kylfingar náðu að leika undir pari á öðrum hringnum, Woods, Singh og svo þeir Phil Mickelson og Ian Poulter. Stutta spilið hefur gengið mjög vel hjá Tiger Woods á þessu móti en hann hefur aðeins þurft eitt pútt á 23 af 36 holum PGA-meistaramótsins til þessa. Tiger var í góðum málum á sama tíma á opna bandaríska meistaramótinu á dögunum en gekk þá illa á tveimur síðustu hringunum og endaði í 21. sæti. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er að spila vel á PGA-meistaramótinu í golfi og á fínan möguleika á að vinna sitt fyrsta risamót síðan 2008. Woods er í efsta sæti þegar mótið er hálfnað ásamt þeim Vijay Singh og Carl Pettersson. Allir hafa þeir leikið fyrstu 36 holurnar á fjórum höggum undir pari. Tiger Woods lék annan hringinn á einu höggi undir pari en margir kylfingar lentu þá í vandræðum. Vijay Singh lék reyndar mjög vel eða á 69 höggum (3 högg undir pari) en Carl Pettersson, sem var í forystu eftir fyrsta daginn þurfti að sætta sig við hring upp á tvö högg yfir pari. Vijay Singh hefur unnið þrjú risamót á ferlinum en hefur eins og Woods þurft að bíða lengi eftir síðasta sigri eða í næstum því fjögur ár. Aðeins fjórir kylfingar náðu að leika undir pari á öðrum hringnum, Woods, Singh og svo þeir Phil Mickelson og Ian Poulter. Stutta spilið hefur gengið mjög vel hjá Tiger Woods á þessu móti en hann hefur aðeins þurft eitt pútt á 23 af 36 holum PGA-meistaramótsins til þessa. Tiger var í góðum málum á sama tíma á opna bandaríska meistaramótinu á dögunum en gekk þá illa á tveimur síðustu hringunum og endaði í 21. sæti.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira