Sveitakeppnin í golfi fer fram um helgina - GR á titla að verja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2012 21:45 Haraldur Franklín Magnús á möguleika á því að vinna þriðja Íslandsmeistaratitil sinn í sumar. Mynd/GSÍmyndir.net Sveitakeppni Golfsambands Íslands í karla- og kvennaflokki fer fram um helgina og verður leikið í fimm deildum karla og tveimur deildum kvenna. Í karlaflokki verður leikin holukeppni í 1.- 4. deild en í fimmtu deild er leikinn höggleikur laugardag og sunnudag. Í kvennaflokki verður leikin holukeppni í 1. deild en 2. deildin er höggleikur. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur unnið tvöfalt undanfarin tvö ár en karlkylfingarnir í GR eiga möguleika á að bæta sigri í Sveitakeppninni við Íslandsmeistaratitla í höggleik og Holukeppni en þar fagnaði GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigri í báðum mótum. Inn á síðu sveitakeppnanna er að finna allar upplýsingar um liðin, riðlana ásamt úrslitum leikja. En það má nálgast þær upplýsingar með því að smella hér.Sveitakeppni GSÍ 2012: 1. deild karla verður leikinn á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja 2. deild karla er á Hamarsvelli hjá Golfklúbbnum í Borgarnesi 3. deild karla er á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarnes 4. deild karla er á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbnum í Hveragerði 5. deild karla er á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Vík í Mýrdal (Höggleikur) 1. deild kvenna er á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 2. deild kvenna er á Skeggjabrekkuvelli hjá Golfklúbbi Ólafsfjarðar (Höggleikur) Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sveitakeppni Golfsambands Íslands í karla- og kvennaflokki fer fram um helgina og verður leikið í fimm deildum karla og tveimur deildum kvenna. Í karlaflokki verður leikin holukeppni í 1.- 4. deild en í fimmtu deild er leikinn höggleikur laugardag og sunnudag. Í kvennaflokki verður leikin holukeppni í 1. deild en 2. deildin er höggleikur. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur unnið tvöfalt undanfarin tvö ár en karlkylfingarnir í GR eiga möguleika á að bæta sigri í Sveitakeppninni við Íslandsmeistaratitla í höggleik og Holukeppni en þar fagnaði GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigri í báðum mótum. Inn á síðu sveitakeppnanna er að finna allar upplýsingar um liðin, riðlana ásamt úrslitum leikja. En það má nálgast þær upplýsingar með því að smella hér.Sveitakeppni GSÍ 2012: 1. deild karla verður leikinn á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja 2. deild karla er á Hamarsvelli hjá Golfklúbbnum í Borgarnesi 3. deild karla er á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarnes 4. deild karla er á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbnum í Hveragerði 5. deild karla er á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Vík í Mýrdal (Höggleikur) 1. deild kvenna er á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 2. deild kvenna er á Skeggjabrekkuvelli hjá Golfklúbbi Ólafsfjarðar (Höggleikur)
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira