Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. september 2012 18:25 "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. "Það sem stendur upp úr er að hafa unnið Íslandsmótið í holukeppni og hafa náð stigameistaratitlinum. Það neikvæða var að ég var ekki að slá nógu vel seinni part sumars og það kom í veg fyrir að ég næði að sigra á fleiri mótum. Að undanförnu hef ég verið að vinna í því að breyta og bæta sveifluna mína og ég vona að það sé allt saman á réttri leið.“ Signý mun dvelja hér á landi við æfingar í vetur og hún stefnir á að koma sterk til leiks á næsta ári. "Ég ætla að æfa vel í Hraunkoti í vetur og líkamlegi þátturinn verður þar ofarlega á blaði. Ég verð í leikfimi hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara – sérhannað fyrir kylfinga, og ég hef mikla trú á því,“ sagði Signý Arnórsdóttir stigameistarinn á Eimskipsmótaröðinni árið 2012. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
"Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. "Það sem stendur upp úr er að hafa unnið Íslandsmótið í holukeppni og hafa náð stigameistaratitlinum. Það neikvæða var að ég var ekki að slá nógu vel seinni part sumars og það kom í veg fyrir að ég næði að sigra á fleiri mótum. Að undanförnu hef ég verið að vinna í því að breyta og bæta sveifluna mína og ég vona að það sé allt saman á réttri leið.“ Signý mun dvelja hér á landi við æfingar í vetur og hún stefnir á að koma sterk til leiks á næsta ári. "Ég ætla að æfa vel í Hraunkoti í vetur og líkamlegi þátturinn verður þar ofarlega á blaði. Ég verð í leikfimi hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara – sérhannað fyrir kylfinga, og ég hef mikla trú á því,“ sagði Signý Arnórsdóttir stigameistarinn á Eimskipsmótaröðinni árið 2012.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira