Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Kristján Hjálmarsson skrifar 11. september 2012 09:45 Krossá er tveggja stanga á í Dalasýslu og fellur til sjávar í Geirmundarvog á Skarðsströnd, skammt sunnan við Skarðsstöð en á upptök á Villingadal. Leigutaki er Veiðifélagið Hreggnasi. Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra. Stangveiði Mest lesið Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði 19 laxa dagur í Hrútafjarðará Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði
Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði 19 laxa dagur í Hrútafjarðará Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði