Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. október 2012 22:06 Langá er í rafrænni söluskrá fyrir forútlhutun 2013 sem komin er á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mynd / Garðar Örn Úlfarsson Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is. Stangveiði Mest lesið Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Verður annað gott sumar í Stóru Laxá? Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Stefnir í spennandi opnun í Langá á Mýrum Veiði Flott vorveiði í Elliðaánum Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Metopnun í Hölkná Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði
Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Verður annað gott sumar í Stóru Laxá? Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Stefnir í spennandi opnun í Langá á Mýrum Veiði Flott vorveiði í Elliðaánum Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Metopnun í Hölkná Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði