Justin Rose fyrsti "heimsmeistarinn" í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2012 17:45 Justin Rose með bikarinn. Mynd/Nordic Photos/Getty Justin Rose tryggði sér sigur á World Golf Final mótinu í Tyrklandi með því að vinna Lee Westwood í úrslitaleik. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót fer fram í lok tímabilsins en þangað var boðið átta af bestu kylfingum heims. Kylfingunum var skipt niður í tvo riðla þar sem allir mættu öllum í holukeppni. Tveir efstu komust síðan í undanúrslitin þar sem að Rose vann Tiger Woods en Westwood sló út Charl Schwartzel. Justin Rose setti niður 64 sentímetra pútt á fyrstu holu og náði þá forystunni sem hann hélt allan leikinn. Rose lék holurnar 18 á 66 höggum en Westwood notaði einu höggi meira. Hinn 32 ára gamli Justin Rose kórónaði þarna flott ár hjá sér en hann varð í 3. sæti á PGA-meistaramótinu, í 8. sæti á Mastersmótinu og í 21. sæti á Opna bandaríska mótinu. Rose náði líka 3 stig af 5 mögulegum í Ryder-bikarnum. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Justin Rose tryggði sér sigur á World Golf Final mótinu í Tyrklandi með því að vinna Lee Westwood í úrslitaleik. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót fer fram í lok tímabilsins en þangað var boðið átta af bestu kylfingum heims. Kylfingunum var skipt niður í tvo riðla þar sem allir mættu öllum í holukeppni. Tveir efstu komust síðan í undanúrslitin þar sem að Rose vann Tiger Woods en Westwood sló út Charl Schwartzel. Justin Rose setti niður 64 sentímetra pútt á fyrstu holu og náði þá forystunni sem hann hélt allan leikinn. Rose lék holurnar 18 á 66 höggum en Westwood notaði einu höggi meira. Hinn 32 ára gamli Justin Rose kórónaði þarna flott ár hjá sér en hann varð í 3. sæti á PGA-meistaramótinu, í 8. sæti á Mastersmótinu og í 21. sæti á Opna bandaríska mótinu. Rose náði líka 3 stig af 5 mögulegum í Ryder-bikarnum.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira