![](https://www.visir.is/i/2E4C33C8EC0D9112633B642C55A1E07C540E68FE4A68943D6430306F75767C12_713x0.jpg)
Það vakti athygli að fjöldi íslenskra stúlkna beið eftir að fá eiginhandaráritanir hjá söngkonunni en það sem var áhugavert var að Vigdís Finnbogadóttir gaf sér góðan tíma til að spjalla við stúlkurnar á meðan þær biðu eftir goðinu sínu sem þær reyndar hittu aldrei því hún fór inn í Hörpu ásamt fylgdarliði bakdyramegin.
HÉR (linkur á myndasafn) má sjá fólkið sem Yoko Ono bauð á athöfnina í Hörpu í gær.