Smelltu á mynd til að skoða albúmið.Myndir/Eva Björk Ægisdóttir
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mætti á landsleik íslenska kvennaliðsins í fótbolta við Úkraínu í gærkvöldi. Jóhanna leyndi ekki tilfinningum sínum þegar hún fagnaði sigri Íslands með frænku sinni, landsliðskonunni Dóru Maríu. Ljósmyndarinn Eva Björk Ægisdóttir tók meðfylgjandi myndir af fagnaðarlátunum.