Ekki ánægðir með skróp Woods og McIlroy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2012 22:30 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira